Konur fjárfestum - Ísafjörður
9. október kl. 17:30
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Edinborg Bístró
Blundar fjárfestir í þér?
Hittumst á Edinborg Bístró, Aðalstræti 7, Ísafirði og tökum létt spjall um fjármál og fjárfestingar.
Skráning: https://www.arionbanki.is/.../9.-oktober-konur.../
Iða Brá Benediktsdóttir segir okkur frá átaksverkefni Arion banka, Konur fjárfestum.
Því næst fer Snædís Ögn Flosadóttir yfir grunninn að fjármálum og fjárfestingum, lykilhugtök og hvernig byrja á að fjárfesta í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum.
Fyrirlesturinn er um 50 mínútur, spjall, spurningar og léttar veitingar í kjölfarið.
Hvetjum vinkonur til að mæta saman, eiga góða kvöldstund og halda umræðunni áfram að loknum fyrirlestri.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?