Kínaskák á Bryggjukaffi

Skrá nýjan viðburð


Kínaskák er mjög skemmtilegt spil sem spilað er með venjulegum spilastokkum auk jókera. Endilega verið með. Tilboð á mat frá 18:30, byrjum að spila um kl 20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?