Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Félagar í stéttarfélaginu Kili sem starfa í leikskólum og á bæjarskrifstofu Ísafjarðarbæjar hafa boðað til verkfalls frá og með 5. júní 2023 en Kjölur er aðildarfélag innan BSRB. Íbúar Ísafjarðarbæjar eru hvattir til að fylgjast með framvindu málsins í fjölmiðlum um helgina.
Lesa fréttina Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Svanlaug Björg Másdóttir er nýr öldrunarfulltrúi

Svanlaug Björg Másdóttir hefur verið ráðin í starf öldrunarfulltrúa á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar.
Lesa fréttina Svanlaug Björg Másdóttir er nýr öldrunarfulltrúi

Lýsing í kynningu vegna deiliskipulags miðbæjar Ísafjarðar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 16. maí 2023 að auglýsa skipulagslýsing á nýju deiliskipulagi fyrir miðbæ Ísafjarðar. Ábendingar varðandi tillögugerðina skulu vera skriflegar og berast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagstofnunar eða á skipulagsfulltrúa fyrir 28. júní 2023.
Lesa fréttina Lýsing í kynningu vegna deiliskipulags miðbæjar Ísafjarðar
Mynd: Skipulagsstofnun

Skipulagskynningar og athugasemdir í gegnum nýja Skipulagsgátt

Skipulagsstofnun hefur tekið í notkun Skipulagsgátt, nýjan vef fyrir skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdarleyfi. Þar er hægt að finna upplýsingar um öll mál í vinnslu, sjá hvar þau eru stödd í skipulagsferlinu, setja fram athugasemdir og ábendingar við mál á kynningartíma og nálgast endanleg gögn og afgreiðslu mála.
Lesa fréttina Skipulagskynningar og athugasemdir í gegnum nýja Skipulagsgátt

516. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 516. fundar fimmtudaginn 1. júní. Fundurinn er haldinn í…
Lesa fréttina 516. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Sundhöllin lokuð 1.-3. júní

Sundhöll Ísafjarðar verður lokuð dagana 1.-3. júní vegna reglubundins viðhalds og sumartiltektar. Laugin opnar aftur sunnudaginn 4. júní kl. 10.
Lesa fréttina Sundhöllin lokuð 1.-3. júní

Vika 21: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 22.-28. maí 2023.
Lesa fréttina Vika 21: Dagbók bæjarstjóra 2023

Malbikun gatna 2023

Tilboð hefur verið samþykkt í malbikun nokkurra gatna í Ísafjarðarbæ í sumar, þar á meðal á Flateyri, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri.
Lesa fréttina Malbikun gatna 2023

Blábankastjóri óskast

Blábankinn á Þingeyri leitar að næsta Blábankastjóra.
Lesa fréttina Blábankastjóri óskast
Er hægt að bæta efnið á síðunni?