Kynning á skipulagstillögum vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar.

Ísafjarðarbær kynnir breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og deiliskipulagi  Mjólkárvirkjunar. Skipulagstillagan er kynnt á vinnslustigi í samræmi við 4.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.   Tillögurnar verð...
Lesa fréttina Kynning á skipulagstillögum vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar.

Opnun tilboða í Urðarvegsbrekku verkefnið

Í dag, 3. apríl 2017 klukkan 11:00 voru opnuð tilboð í Urðavegsbrekku verkefnið.   Tvö tilboð bárust og eru eftirfarandi eftir yfirferð,   Gröfuþjónusta Bjarna ehf. 52.428.000,- 107% af kostnaðaráætlun og Tígur ehf. 54.281...
Lesa fréttina Opnun tilboða í Urðarvegsbrekku verkefnið

Sundlaugin á Flateyri lokuð

Vegna standsetningar á útipottum og uppsetningu á nýjum potti innanhúss þarf að loka sundlauginni á Flateyri í allt að viku.   Nánari upplýsingar seinna.
Lesa fréttina Sundlaugin á Flateyri lokuð

Lokað fyrir kalda vatnið í Mánagötu og hluta Fjarðarstrætis

Við viljum vekja athygli á að lokað verður fyrir kaldavatnið í Mánagötu, sem og hluta Fjarðarstrætis frá slökkvistöð upp að Glámu frá klukkan 10:30-12 í dag, þriðjudag. Afsakið óþægindin.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í Mánagötu og hluta Fjarðarstrætis

Lokað fyrir kalda vatnið í Mánagötu

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Mánagötu í dag, föstudag, frá 10-12.   Við afsökum óþægindin.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í Mánagötu

Málþing um íbúalýðræði

HVERNIG GERUM VIÐ GÓÐAN BÆ BETRI?   Dagskrá:   10:00 Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri ÍsafjarðarbæjarSundhallir og reiðskemmur – aðkoma íbúa   10:15 Anna Björnsdóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélagaÍbúasamráð,...
Lesa fréttina Málþing um íbúalýðræði

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 02.03.2017 útgáfu framkvæmdaleyfis til Vegagerðarinnar vegna jarðgangna milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar í Ísafjarðarbæ.   Skipulagslegar forsendur framkvæmdaleyfisins. Aðalski...
Lesa fréttina Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020

Stækkun á miðsvæði, Ísafirði   Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 16. febrúar 2017 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 samkvæmt 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingi...
Lesa fréttina Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020

Sundhöll Ísafjarðar - Lengri opnun vegna starfsdags

Á morgun, þriðjudaginn 28. febrúar, mun vera lengri opnun í Sundhöllinni á Ísafirði vegna starfsdags í skólanum.Opið verður því frá 07:00 - 13:00 og aftur 18:00 - 21:00
Lesa fréttina Sundhöll Ísafjarðar - Lengri opnun vegna starfsdags
Er hægt að bæta efnið á síðunni?