Málþing um íbúalýðræði
14.03.2017
Fréttir
HVERNIG GERUM VIÐ GÓÐAN BÆ BETRI?
Dagskrá:
10:00 Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Sundhallir og reiðskemmur – aðkoma íbúa
10:15 Anna Björnsdóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Íbúasamráð, hvers vegna og hvernig?
10:40 Fulltrúar hverfisráða Ísafjarðarbæjar
Reynsla af hverfisráðum í Ísafjarðarbæ
11:10 Nicole Leigh Musty, formaður Hverfisráðs Breiðholts
Íbúalýðræði í Reykjavík
11:40 Hádegisverður
12:20 Vinnustofur
Hvernig getum við bætt íbúasamráð og hverfisráðin?
14:00 Fundi slitið
Málþingið er opið öllum, vinsamlegast skráið ykkur með skráningu
á netfangið ragnarsig@isafjordur.is.
Laugardaginn 25. mars 2017
Edinborgarhúsinu, Ísafirði