Sundlaugin á Þingeyri lokuð vegna leka

Laugarkarið í sundlauginni á Þingeyri lekur og er nú unnið að því að komast til botns í því hvað veldur svo hægt sé að gera við lekann. Á meðan er sundlaugin sjálf lokuð um óákveðinn tíma en opið er í pottana og alla aðra aðstöðu íþróttamiðstöðvarinnar eins og venjulega. 
Lesa fréttina Sundlaugin á Þingeyri lokuð vegna leka

Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu Ísafjarðarbæjar

Boðað er til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október undir yfirskriftinni Kallarðu þetta jafnrétti? Stór hluti starfsfólks Ísafjarðarbæjar leggur niður störf þennan dag og því skerðist þjónusta sveitarfélagsins að miklu leyti.
Lesa fréttina Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu Ísafjarðarbæjar

Veturnætur 2023: Dagskrá

Menningar- og listahátíðin Veturnætur 2023 fer fram dagana 25.-29. október.
Lesa fréttina Veturnætur 2023: Dagskrá

Mistök við losun endurvinnslusorps

Þau leiðu mistök áttu sér stað við losun endurvinnslusorps í byrjun vikunnar, að verktaki sorphirðu …
Lesa fréttina Mistök við losun endurvinnslusorps

Vika 41: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 9.-15. október.
Lesa fréttina Vika 41: Dagbók bæjarstjóra 2023

521. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 521. fundar þriðjudaginn 17. október.
Lesa fréttina 521. fundur bæjarstjórnar

Auglýsing um stöðuleyfi

Ísafjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um stöðuleyfi fyrir gáma, báta og aðra lausafjármuni. Frestur til að skila inn umsóknum er til 23. október 2023.
Lesa fréttina Auglýsing um stöðuleyfi
Mynd: www.stjornarradid.is

Gott að eldast: Ísafjarðarbær valinn til að taka þátt í þróunarverkefni

Ísafjarðarbær tekur þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Verkefnin eru hluti af aðgerðaáætluninni Gott að eldast.
Lesa fréttina Gott að eldast: Ísafjarðarbær valinn til að taka þátt í þróunarverkefni

Samningur um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum undirritaður

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa gert með sér samning um sérhæfða velferðarþjónustu á svæðinu.
Lesa fréttina Samningur um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum undirritaður
Er hægt að bæta efnið á síðunni?