Verndarsvæði í byggð og friðlýsing Skrúðs staðfest af ráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði á föstudag staðfestingu á að Neðstikaupstaður og elsti hluti byggðar á Skutulsfjarðareyri verði verndarsvæði í byggð. Við sama tilefni var undirrituð friðlýsing á skrúðgarðinum Skrúð í Dýrafirði. 
Lesa fréttina Verndarsvæði í byggð og friðlýsing Skrúðs staðfest af ráðherra

Útkomuspá 2023: Rekstrarniðurstaða jákvæð um 311,8 milljónir króna

Niðurstaða útkomuspár Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 er að rekstrarniðurstaða A- og B-hluta verður jákvæð um 311,8 m.kr í árslok. A hluti verður jákvæður um 62,5 m.kr. 
Lesa fréttina Útkomuspá 2023: Rekstrarniðurstaða jákvæð um 311,8 milljónir króna
Skemmtiatriði á fjórðungsþingi.

Vika 40: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 2.-8. október.
Lesa fréttina Vika 40: Dagbók bæjarstjóra 2023

Skipulagslýsing: Endurskoðun deiliskipulags á Suðurtanga

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir skipulagslýsingu vegna endurskoðunar deiliskipulags á Suðurtanga á Ísafirði
Lesa fréttina Skipulagslýsing: Endurskoðun deiliskipulags á Suðurtanga

Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2023

Ísafjarðarbær kallar eftir viðburðum í dagskrá Veturnátta sem verða haldnar 23.-29. október 2023.
Lesa fréttina Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2023

Aðalskipulag: Vinnslutillaga vegna svæðis Í9 í Dagverðardal

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar birtir til kynningar vinnslutillögu breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna breytingar á landnotkun á svæði Í9 í Dagverðardal í Skutulsfirði.
Lesa fréttina Aðalskipulag: Vinnslutillaga vegna svæðis Í9 í Dagverðardal

520. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 520. fundar fimmtudaginn 5. október.
Lesa fréttina 520. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Suðureyri: Aftur tengivinna á vatnslögn um helgina

Áfram verður unnið að tengingu vatnslagnar í Staðardal um helgina og því eru íbúar á Suðureyri aftur beðnir um að spara vatnsnotkun á morgun, laugardaginn 30. september, kl. 8-17, þar sem lokað verður á streymi í vatnstank á meðan.
Lesa fréttina Suðureyri: Aftur tengivinna á vatnslögn um helgina

RMF býður til rafræns samfélagsfundar um skemmtiferðaskip

Rannsóknarmiðstöð ferðamála (RMF) býður til rafræns samfélagsfundar um skemmtiferðaskip á Ísafirði miðvikudaginn 4. október kl. 14:00.
Lesa fréttina RMF býður til rafræns samfélagsfundar um skemmtiferðaskip
Er hægt að bæta efnið á síðunni?