Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar
Hér er yfirlit yfir opnunartíma sundlauga í Ísafjarðarbæ yfir jól og áramót. Eins og fram hefur komið standa yfir viðgerðir á sundlauginni á Þingeyri en þar eru bæði pottar og íþróttamiðstöð opin.
Jólabaðið á aðfangadag er að vanda án endurgjalds í öllum laugunum.
Sundlaugin á Flateyri:
Miðvikudagur 20. desember: 13-20
Fimmtudagur 21.desember: 13-20
Föstudagur 22. desember: LOKAÐ
Laugardagur 23. desember: 11-17
Sunnudagur 24. desember: 09-12 Frítt í sund
Mánudagur 25. desember: LOKAÐ
Þriðjudagur 26. desember: LOKAÐ
Miðvikudagur 27. desember: 13-20
Fimmtudagur 28. desember: 13-20
Föstudagur 29. desember: LOKAÐ
Laugardagur 30. desember: 11-17
Sunnudagur 31. desember: 09-12
Mánudagur 1. janúar: LOKAÐ
Sundhöll Ísafjarðar:
Miðvikudagur 20. desember: 07-21
Fimmtudagur 21.desember: 07-21
Föstudagur 22. desember: 07-21
Laugardagur 23. desember: 10-17
Sunnudagur 24. desember: 09-12 Frítt í sund
Mánudagur 25. desember: LOKAÐ
Þriðjudagur 26. desember: LOKAÐ
Miðvikudagur 27. desember: 07-21
Fimmtudagur 28. desember: 07-21
Föstudagur 29. desember: 07-21
Laugardagur 30. desember: 10-17
Sunnudagur 31. desember: 09-12
Mánudagur 1. janúar: LOKAÐ
Sundlaugin á Suðureyri
Miðvikudagur 20. desember: 13-20
Fimmtudagur 21. desember: 13-20
Föstudagur 22. desember: LOKAÐ
Laugardagur 23. desember: 11-17
Sunnudagur 24. desember: 09-12 Frítt í sund
Mánudagur 25. desember: LOKAÐ
Þriðjudagur 26. desember: LOKAÐ
Miðvikudagur 27. desember: 13-20
Fimmtudagur 28. desember: 13-20
Föstudagur 29. desember: LOKAÐ
Laugardagur 30. desember: 11-17
Sunnudagur 31. desember: 09-12
Mánudagur 01. janúar: LOKAÐ
Sundlaugin á Þingeyri (pottar og íþróttamiðstöð):
Miðvikudagur 20. desember: 08-11:30 og 17-21
Fimmtudagur 21.desember: 08-11:30 og 17-21
Föstudagur 22. desember: 08-11:30
Laugardagur 23. desember: 10-16
Sunnudagur 24. desember: 10-13 Frítt í pottana
Mánudagur 25. desember: LOKAÐ
Þriðjudagur 26. desember: LOKAÐ
Miðvikudagur 27. desember: 08-11:30 og 17-21
Fimmtudagur 28. desember: 08-11:30 og 17-21
Föstudagur 29. desember: 08-11:30 og 17-21
Laugardagur 30. desember: 10-16
Sunnudagur 31. desember: 10-13
Mánudagur 1. janúar: LOKAÐ