Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Stöðumat á verkefninu.
Verkefnið enn í vinnslu, setja upp framkvæmdaáætlun til 20 ára. Leggja til kostnaðaráætlun út frá framkvæmdaáætlun.
2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Íbúafundur. Uppsetning og dagsetning á fyrirhuguðum fundi.
Stefnt að íbúafundi 9. mars á 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu þar sem vefsjá verður kynnt og í framhaldi verður hún opin fyrir íbúum.
3.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Deiliskipulag á útivistarsvæði í Tungudal og Seljalandsdal.
Hugmyndir verði samræmdar við aðalskipulag Ísafjarðarbæjar. Viðeigandi nefndir skoði vinnuna með hliðsjón af köflum í aðalskipulagi.
4.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Verkís: Kostnaðaráætlun vegna verkefnis í Tungudal.
Verkís falið að klára útfærslu á vefsjá fyrir kynningu.
Gestir
- Jóhann Birkir Helgason, útibússtjóri Verkís á Ísafirði - mæting: 12:36
Fundi slitið - kl. 13:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?