Velferðarnefnd
Dagskrá
Thelma Björk Guðmundsdóttir, nemi hjá fjölskyldusviði, sat fundinn undir umræðu um trúnaðarmál.
1.Trúnaðarmál. - 2011090094
Tvö trúnaðarmál lögð fram í félagsmálanefnd.
Trúnaðarmálin afgreidd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar.
2.Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2014 - 2013090014
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2014.
Starfsfólki falið að útfæra nánar tillögur sem fram komu á fundinum.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?