Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
2. fundur 29. október 2019 kl. 08:10 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby byggingarfulltrúi
  • Hlynur Kristinsson forstöðumaður skíðasvæðis á Ísafirði
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Farið fyrir hlutverk nefndarinnar ásamt erindisbréfi hópsins
Lagt fram til kynningar.

2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Umræður um umfang verkefnis og að leggja drög að vinnuramma með skýrum markmiðum.
Starfmanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram.

3.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

4.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Hugmyndir Verkís lagðar fyrir.
Starfsmanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram.

5.Birting fylgiskjala fundargerða á vef Ísafjarðarbæjar - verklagsreglur 2018 - 2018100068

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari, og Hjördís Þráinsdóttir, persónuverndarfulltrúi, mæta til fundar til að ræða birtingu fylgiskjala með fundargerðum.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?