Sundlaugar

Fjórar sundlaugar eru í Ísafjarðarbæ; Þingeyrarlaug, Flateyrarlaug, Suðureyrarlaug og Sundhöll Ísafjarðar. Suðureyrarlaug nýtir heitavatnsuppsprettu í nágrenninu og er þess vegna eina utanhússlaugin í sveitarfélaginu. Heitar vaðlaugar eru utanhúss við Flateyrarlaug og heitur pottur við Þingeyrarlaug.

Verðskrá

Sundlaugar

Eitt skipti

1.330 kr.

10 skipti

7.950 kr.

30 skipti

19.080 kr.

Árskort

23.320 kr.

Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

4.450 kr.

Leiga á handklæði

1.060 kr.

Leiga á sundfötum

1.060 kr.

Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund

41.340 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.

Sundlaugin á Flateyri

Sundlaug (16 m), nuddpottur og gufubað innanhúss, en nýjar heitar vaðlaugar eru utanhúss. Sambyggt íþróttahús og þreksalur.

Símanúmer: 450 8460

Staðsetning á korti

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 23. ágúst:
Mánudagur: Lokað
Þriðjudagur: 13-20
Miðvikudagur: 13-20
Fimmtudagur: 14-20
Föstudagur: Lokað
Laugardagur: 11-17
Sunnudagur: 11-17

Jól og áramót
Þorláksmessa: Lokað
Aðfangadagur: 9-12 — Frítt í sund
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: Lokað
27. desember: 13-20
28. desember: 11-17
29. desember: 11-17
30. desember: Lokað
Gamlársdagur: 9-12
Nýársdagur: Lokað
2. janúar: 13-20

Sumaropnun, frá 8. júní:
Virkir dagar: 10:00 – 20:00
Helgar: 10:00 – 17:00

Skoða Sundlaugin á Flateyri nánar

Sundlaugin á Suðureyri

Suðureyrarlaug er eina útilaug sveitarfélagsins. Þar er sundlaug (17 m), tveir pottar, vaðlaug, líkamsrækt og sambyggt íþróttahús sem tengir saman sundlaugina og grunnskólann.

Símanúmer: 450 8490

Staðsetning á korti

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 23. ágúst:
Mánudagur: 17-20
Þriðjudagur: 16-19
Miðvikudagur: 13-19
Fimmtudagur: 16-19
Föstudagur: Lokað
Laugardagur: 11-17
Sunnudagur: 11-17

Jól og áramót
Þorláksmessa: 13-19
Aðfangadagur: 9-12 — Frítt í sund
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: Lokað
27. desember: 13-19
28. desember: 11-17
29. desember: 11-17
30. desember: 15-20
Gamlársdagur: 9-12
Nýársdagur: Lokað

Sumaropnun, frá 4. júní:
Opið alla daga frá 11-20.

Skoða Sundlaugin á Suðureyri nánar

Sundhöll Ísafjarðar

Sundhöll Ísafjarðar er elsta laug bæjarins, 16 metra innilaug byggð strax eftir seinna stríð. Við laugina er einn heitur pottur og kalt kar.

Í sama húsi er lítill íþróttasalur, en aðal íþróttahús Ísafjarðar er á Torfnesi.

Símanúmer: 450 8480

Staðsetning á korti

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 23. ágúst:
Mánudagur: 7-8 og 16-21
Þriðjudagur: 7-8 og 16-21
Miðvikudagur: 7-8 og 16-21
Fimmtudagur: 7-8 og 18-21
Föstudagur: 7-8 og 16-21
Laugardagur: 10-17
Sunnudagur: 10-17

Jól og áramót
Þorláksmessa: 7-21
Aðfangadagur: 9-12 — Frítt í sund
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: Lokað
27. desember: 7-21
28. desember: 10-17
29. desember: 10-17
30. desember: 7-21
Gamlársdagur: 9-12
Nýársdagur: Lokað
2. janúar: 07-21
3. janúar: 07-21

Sumaropnun, frá 4. júní
Virkir dagar: 10-21
Helgar: 10-17

Sánabað:

Aðgangur að sánabaðinu í Sundhöll Ísafjarðar er takmarkaður við annan búningsklefann og er sá klefi því karla- og kvennaklefi til skiptis. Skipulag aðgangs að sánabaðinu er svona:

Kvennaklefi
þriðjudagar
fimmtudagar
sunnudagar
föstudagar í vikum með sléttri tölu (t.d. vika 2, 4, 6 o.s.frv.)

Karlaklefi
mánudagar
miðvikudagar
laugardagar
föstudagar í oddavikum (t.d. vika 1, 3, 5 o.s.frv.)

 

Vikunúmerum má fletta upp á www.vikunúmer.is. 

Skoða Sundhöll Ísafjarðar nánar

Sundlaugin á Þingeyri

Þingeyrarlaug er yngsta sundlaug sveitarfélagsins, byggð árið 1995. Laugin er 16,67 m og við laugina er inni- og útipottur. Í sama húsi er íþróttasalur, gufubað og líkamsrækt.

Símanúmer: 450 8470

Staðsetning á korti

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 1. september:
Mánudaga-fimmtudaga: 08-10 og 17-21
Föstudaga: 08-10
Helgar: 10-16

Jól og áramót
20. desember: 8-10
21. desember: 10-16
22. desember: 10-16
Þorláksmessa: 8-10 og 17-21
Aðfangadagur: 10-13 — Frítt í sund
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: Lokað
27. desember: 8-10
28. desember: 10-16
29. desember: 10-16
30. desember: 8-10 og 17-21
Gamlársdagur: 10-13
Nýársdagur: Lokað
2. janúar 8-10 og 17-21
3. janúar 8-10

Sumaropnun, frá 1. júní:
Virka daga: 8-21
Helgar: 10-18

Skoða Sundlaugin á Þingeyri nánar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?