Sundlaugin á Suðureyri
Suðureyrarlaug er eina útilaug sveitarfélagsins. Þar er sundlaug (17 m), tveir pottar, vaðlaug, líkamsrækt og sambyggt íþróttahús sem tengir saman sundlaugina og grunnskólann.
Símanúmer: 450 8490
Opnunartímar
Vetraropnun, frá 23. ágúst:
Mánudagur: 17-20
Þriðjudagur: 16-19
Miðvikudagur: 13-19
Fimmtudagur: 16-19
Föstudagur: Lokað
Laugardagur: 11-17
Sunnudagur: 11-17
Jól og áramót
Þorláksmessa: 13-19
Aðfangadagur: 9-12 — Frítt í sund
Jóladagur: Lokað
Annar í jólum: Lokað
27. desember: 13-19
28. desember: 11-17
29. desember: 11-17
30. desember: 15-20
Gamlársdagur: 9-12
Nýársdagur: Lokað
Sumaropnun, frá 4. júní:
Opið alla daga frá 11-20.
Gjaldskrá |
|
Eitt skipti |
1.330 kr. |
10 skipti |
7.950 kr. |
30 skipti |
19.080 kr. |
Árskort |
23.320 kr. |
Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja |
4.450 kr. |
Leiga á handklæði |
1.060 kr. |
Leiga á sundfötum |
1.060 kr. |
Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund |
41.340 kr. |
Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.