Sundlaugin á Flateyri

Sundlaug (16 m), nuddpottur og gufubað innanhúss, en nýjar heitar vaðlaugar eru utanhúss. Sambyggt íþróttahús og þreksalur.

Símanúmer: 450 8460

Staðsetning á korti

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 23. ágúst:
Mánudagur: Lokað
Þriðjudagur: 13-20
Miðvikudagur: 13-20
Fimmtudagur: 14-20
Föstudagur: Lokað
Laugardagur: 11-17
Sunnudagur: 11-17

Sumaropnun, frá 8. júní:
Virkir dagar: 10:00 – 20:00
Helgar: 10:00 – 17:00

Gjaldskrá

Eitt skipti

1.330 kr.

10 skipti

7.950 kr.

30 skipti

19.080 kr.

Árskort

23.320 kr.

Árskort fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

4.450 kr.

Leiga á handklæði

1.060 kr.

Leiga á sundfötum

1.060 kr.

Heilsupassi: Vetrarkort á skíði og árskort í sund

41.340 kr.

Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?