Bæjarráð
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025 - 2024030126
Lögð fram til samþykktar og fyrri umræðu er fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025.
Bæjarráð vísar fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
Gestir
- Edda María Hagalín, fjármálstjóri - mæting: 08:10
2.Álagningarhlutfall fasteignagjalda 2025 - 2024070020
Mál tekið inn að beiðni formanns bæjarráðs, með samþykki allra nefndarmanna.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði frá fyrri ákvörðun bæjarstjórnar þann 15. október 2024, þannig að skattur á íbúðarhúsnæði verði 0,50%, skattur á atvinnuhúsnæði verði óbreyttur 1,65%, skattur á opinberar byggingar verði óbreyttur 1,32%, og lóðarleiga verði óbreytt 1,5%.
3.Framkvæmdaáætlun 2025 til 2035 - 2024030143
Lögð fram til samþykktar og fyrri umræðu framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar 2025-2035.
Bæjarráð vísar framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar 2025 til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
4.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 12 - 2024040018
Lagður fram til samþykktar viðauki 12 við Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024, vegna Jöfnunarsjóðs: Samþættingar þjónustu, skólamötuneyta og tekjujöfnunarframlaga.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 29.000.000,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 29.000.000 og hækkar rekstrarafgangur því úr 158.100.000,- í 187.100.000
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 29.000.000 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 477.381.812,-. í 506.381.812,-
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 29.000.000,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 29.000.000 og hækkar rekstrarafgangur því úr 158.100.000,- í 187.100.000
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 29.000.000 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 477.381.812,-. í 506.381.812,-
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 12 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024, vegna Jöfnunarsjóðs: Samþættingar þjónustu, skólamötuneyta og tekjujöfnunarframlaga.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 29.000.000,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 29.000.000 og hækkar rekstrarafgangur því úr 158.100.000,- í 187.100.000,-.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 29.000.000 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 477.381.812,-. í 506.381.812,-.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 29.000.000,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 29.000.000 og hækkar rekstrarafgangur því úr 158.100.000,- í 187.100.000,-.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 29.000.000 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 477.381.812,-. í 506.381.812,-.
5.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024 - viðauki 13 - 2024040018
Lagður fram til samþykktar viðauki 13 við Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024, vegna aukinna tekna hafnarsjóðs og fráfalls lántöku.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 233.618.188,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0 og er rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 187.100.000,-.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 233.618.188 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 506.381.812,-. í 740.000.000,-.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 233.618.188,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0 og er rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 187.100.000,-.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 233.618.188 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 506.381.812,-. í 740.000.000,-.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 13 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024, vegna aukinna tekna hafnarsjóðs og fráfalls lántöku.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 233.618.188,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0 og er rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 187.100.000,-.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 233.618.188 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 506.381.812,-. í 740.000.000,-.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar eru auknar tekjur um kr. 233.618.188,-.
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0 og er rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 187.100.000,-.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 233.618.188 og er rekstrarafgangur hækkaður úr kr. 506.381.812,-. í 740.000.000,-.
6.Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - ársreikningur 2023 - 2024100101
Lagt fram erindi Þóris Ólafssonar og Árna Sverris Hafsteinssonar f.h. Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dagsett 1. október 2024, vegna ársreiknings Ísafjarðarbæjar 2023. Jafnframt lagt fram minnisblað Bryndísar Óskar Jónsdóttur, sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, dags. 24. október 2024, vegna málsins.
Lagt fram til kynningar.
Edda María Hagalín yfirgaf fund kl. 9:18.
7.Yfirlýsing vegna orðræðu um kennara vegna yfirvofandi verkfalls 2024 - 2024100104
Lagt fram til kynningar erindi Jóhönnu Ásu Einarsdóttur, umsjónarkennara í Grunnskólanum á Ísafirði, f.h. kennara hjá Ísafjarðarbæ, dags. 25. október 2024, í tilefni orðræðu um kennara vegna yfirvofandi verkfalls 2024.
Lagt fram til kynningar.
8.Afnám tollafrelsis hringsiglinga og innviðaskattur - 2024100028
Á 1298. fundi bæjarráðs, þann 7. október 2024, var erindi sett á dagskrá að beiðni formanns bæjarráðs varðandi tillögu fjármálaráðuneytisins um að afnema tollafrelsi hringsiglinga skemmtiferðaskipa frá og með 1. janúar 2025. Jafnframt lagt fram erindi Cruise Iceland til fjármála- og efnahagsráðherra og ályktun stjórnar Cruise Iceland, dags. 25. og 27. september, vegna málsins.
Er málið nú á dagskrá ásamt því að lögð er fram til kynningar umsögn Cruise Iceland vegna frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.).
Er málið nú á dagskrá ásamt því að lögð er fram til kynningar umsögn Cruise Iceland vegna frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.).
Bæjarráð leggur áherslu á að móttaka skemmtiferðaskipa er hlutfallslega mjög mikilvæg fyrir Vestfirði. Bæjarráð tekur undir áhyggjur Cruise Iceland og leggur til við Alþingi að hafa til hliðsjónar þær tillögur sem Cruise Iceland leggur til í lok umsagnar þeirra, en lagst er gegn álagningu innviðagjalds á skemmtiferðaskip, en verði svo gert með þessum stutta fyrirvara að gjaldið verði að hámarki kr. 500 pr. farþega árið 2025, að innleitt verði gagnsætt kerfi hækkana fyrir 2026-2028, viðhalda gjaldtöku í samræmi við tillögu stjórnvalda til að draga úr skrifræði, og undanskilja gjaldtöku á bókanir sem gerðar voru fyrir 31. desember 2024.
9.Ágóðahlutagreiðsla 2024 - 2024100105
Lagt fram til kynningar erindi Önnu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra, dags. 25. október 2024, vegna útgreiðslu ágóðahlutar Ísafjarðarbæjar í Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands, alls að fjárhæð kr. 2.410.000.
Lagt fram til kynningar.
10.Skeldýrarækt - 2024100097
Mál lagt fram til kynningar að beiðni Örnu Láru Jónsdóttur bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, dags. 23. október 2024. Málið varðar minnisblað Reykhólahrepps til fjárlaganefndar Alþingis um fjármögnun úr ríkissjóði árið 2025 til endurreisnar kræklingaræktar á Íslandi.
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar lýsir stuðningi við málið.
11.69. Fjórðungsþing Vestfirðinga - 2024020035
Lögð fram til kynningar í sveitarstjórn, þinggerð 69. Fjórðungsþings Vestfirðinga að hausti, sem haldið var á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði þann 18. og 19. október 2024.
Lagt fram til kynningar.
12.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir og ýmis erindi 2024 - 2024100106
Lagt fram til kynningar erindi Grétu Mar Jósepsdóttur, f.h. Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 22. október 2024, varðandi bókun sem var samþykkt á stjórnarfundi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 22. október 2024, varðandi mögulegan loðnubrest.
Lagt fram til kynningar.
13.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 - 2410014F
Lögð fram til kynningar fundargerð 640. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 24. október 2024.
Fundargerðin er í 20 liðum.
Fundargerðin er í 20 liðum.
Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila auglýsingu á skipulagslýsingu skv. 1.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsbreytingin nær til svæðis við götuna Seljaland, ofan Skógarbrautar á Ísafirði.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 við Suðurtanga.
Tillagan á uppdrætti og greinargerð, var auglýst frá og með 20. ágúst 2024 til og með 3. október 2023.
Tekið hefur tillit til innsendra athugasemda.
Nefndin telur að breytingar séu þess eðlis að ekki þurfi að auglýsa að nýju m.t.t. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. -
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta greinargerð og uppdrátt vegna endurskoðunar deiliskipulags við Suðurtanga, Skutulsfirði, í samræmi við 3. mgr. skipulagslaga nr. 123/2010, nefndin telur breytingar óverulegar og ekki tilefni til að auglýsa að nýju.
Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi sem er unnin samhliða breytingu á aðalskipulagi Suðurtanga.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að Sigurður Guðmundur Óskarsson fái lóðina við Ártungu 6 á Ísafirði skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út, innan 12 mánaða frá úthlutun. -
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila útgáfu lóðarleigusamnings við Grundarstíg 4 á Flateyri.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila útgáfu lóðarleigusamnings undir Smárateig 3 í Hnífsdal.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila útgáfu lóðarleigusamnings undir Hlíðarveg 28 á Ísafirði.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 640 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til að við útgáfu lóðarleigusamnings við Smiðjustíg 2 á Suðureyri, verði ákvæði um bílastæði fyrir hreyfihamlaða utan lóðar, með hliðsjón til 2.6 gr. í greinargerð deiliskipulags Suðureyrarmala.
Fundi slitið - kl. 09:50.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?