Bæjarráð
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Vestfjarðastofa - reglulegir fundir 2023 - 2023020013
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, mætir til reglulegs samráðsfundar Vestfjarðastofu og bæjarráðs.
Samstarfsverkefni Ísafjarðarbæjar og Vestfjarðastofu rædd.
Sigríður yfirgaf fund kl. 8.40.
Gestir
- Sigríður Ó Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu - mæting: 08:10
2.Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024 - 2023040037
Lögð fram fyrstu drög að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024.
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.
Gestir
- Edda María Hagalín, fjármálastjóri - mæting: 08:40
3.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 15 - 2023010091
Lagður fram til samþykktar viðauki 15 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024 vegna breytinga á þjónustu velferðarsviðs.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- og er því rekstrarafgangur í kr. 79.200.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- og rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 233.500.000,
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- og er því rekstrarafgangur í kr. 79.200.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- og rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 233.500.000,
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 15 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna breytinga á þjónustu velferðarsviðs. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0.
4.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 16 - 2023010091
Lagður fram til samþykktar viðauki 16 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024 varðandi kaup á eldhúsofnum í mötuneyti Grunnskólans á Ísafirði.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- og er því rekstrarafgangur í kr. 79.200.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- og rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 233.500.000,-
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- og er því rekstrarafgangur í kr. 79.200.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- og rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 233.500.000,-
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 16 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna kaupa á eldhúsofnum í mötuneyti Grunnskólans á Vestfjörðum. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0.
5.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 17 - 2023010091
Lagður fram til samþykktar viðauki 17 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023 vegna samlagsverkefna B hluta stofnana.
Áhrif viðaukans á rekstrarreikning 2023 verður sú að aðrar tekjur A hluta aukast um 352,5 m.kr. og aðrar tekjur A-og B hluta um 552 m.kr. Jafnframt eykst rekstrarkostnaður A hluta um 352 m.kr. og rekstrarkostnaður A og B hluta um 553 m.kr. Viðaukinn hefur engin áhrif á A hluta en lækkun um 1,4 m.kr. á A og B hluta.
Áhrif viðaukans á rekstrarreikning 2023 verður sú að aðrar tekjur A hluta aukast um 352,5 m.kr. og aðrar tekjur A-og B hluta um 552 m.kr. Jafnframt eykst rekstrarkostnaður A hluta um 352 m.kr. og rekstrarkostnaður A og B hluta um 553 m.kr. Viðaukinn hefur engin áhrif á A hluta en lækkun um 1,4 m.kr. á A og B hluta.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 17 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna samlagsverkefna B hluta stofnana.
Áhrif viðaukans á rekstrarreikning 2023 verður sú að aðrar tekjur A hluta aukast um 352,5 m.kr. og aðrar tekjur A-og B hluta um 552 m.kr. Jafnframt eykst rekstrarkostnaður A hluta um 352 m.kr. og rekstrarkostnaður A og B hluta um 553 m.kr. Viðaukinn hefur engin áhrif á A hluta en lækkun um 1,4 m.kr. á A og B hluta.
Áhrif viðaukans á rekstrarreikning 2023 verður sú að aðrar tekjur A hluta aukast um 352,5 m.kr. og aðrar tekjur A-og B hluta um 552 m.kr. Jafnframt eykst rekstrarkostnaður A hluta um 352 m.kr. og rekstrarkostnaður A og B hluta um 553 m.kr. Viðaukinn hefur engin áhrif á A hluta en lækkun um 1,4 m.kr. á A og B hluta.
6.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 18 - 2023010091
Lagður fram til samþykktar viðauki 18 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023 vegna skuldabréfabreytinga og verðbólgu ársins.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er jákvæð upp á 66.500.000,- Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er neikvæð um kr. 19.200.000,- og lækkar því rekstrarafgangur í kr. 60.000.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er jákvæð kr. 66.500.000,- og hækkar rekstrarafgangur því í kr. 300.000.000,-
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er jákvæð upp á 66.500.000,- Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er neikvæð um kr. 19.200.000,- og lækkar því rekstrarafgangur í kr. 60.000.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er jákvæð kr. 66.500.000,- og hækkar rekstrarafgangur því í kr. 300.000.000,-
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 18 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna skuldabréfabreytinga og verðbólgu ársins.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er jákvæð upp á 66.500.000,- Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er neikvæð um kr. 19.200.000,- og lækkar því rekstrarafgangur í kr. 60.000.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er jákvæð kr. 66.500.000,- og hækkar rekstrarafgangur því í kr. 300.000.000,-
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er jákvæð upp á 66.500.000,- Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er neikvæð um kr. 19.200.000,- og lækkar því rekstrarafgangur í kr. 60.000.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er jákvæð kr. 66.500.000,- og hækkar rekstrarafgangur því í kr. 300.000.000,-
Edda María yfirgaf fund kl. 9.30.
7.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2023 - 2023010001
Lagður fram tölvupóstur Sigrúnar Helgu Sigurjónsdóttur f.h. nefnda- og greiningarsviðs Alþingis, dagsettur 12. október 2023, þar sem Ísafjarðarbæ er send til umsagnar tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 ? 2028, 315. mál. Umsagnarfrestur er til 26. október.
Bæjarstjóra falið að vinna umsögn vegna málsins.
8.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 617 - 2310010F
Lögð fram til samþykktar fundargerð 617. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. október 2023.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 617 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila auglýsingu á skipulagslýsingu í samræmi við 7. og 8. kafla skipulagslaga nr. 123/2010.
-
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 617 Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila stofnun lóðar í landi Brekku á Ingjaldssandi.
Fundi slitið - kl. 09:45.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?