Bæjarráð

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
1259. fundur 16. október 2023 kl. 08:10 - 09:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Gylfi Ólafsson formaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir varaformaður
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
  • Jóhann Birkir Helgason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
  • Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Vestfjarðastofa - reglulegir fundir 2023 - 2023020013

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, mætir til reglulegs samráðsfundar Vestfjarðastofu og bæjarráðs.
Samstarfsverkefni Ísafjarðarbæjar og Vestfjarðastofu rædd.
Sigríður yfirgaf fund kl. 8.40.

Gestir

  • Sigríður Ó Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu - mæting: 08:10

2.Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024 - 2023040037

Lögð fram fyrstu drög að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024.
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.

Gestir

  • Edda María Hagalín, fjármálastjóri - mæting: 08:40

3.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 15 - 2023010091

Lagður fram til samþykktar viðauki 15 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024 vegna breytinga á þjónustu velferðarsviðs.

Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- og er því rekstrarafgangur í kr. 79.200.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- og rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 233.500.000,
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 15 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna breytinga á þjónustu velferðarsviðs. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0.

4.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 16 - 2023010091

Lagður fram til samþykktar viðauki 16 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024 varðandi kaup á eldhúsofnum í mötuneyti Grunnskólans á Ísafirði.

Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- og er því rekstrarafgangur í kr. 79.200.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- og rekstrarafgangur því óbreyttur í kr. 233.500.000,-
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 16 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna kaupa á eldhúsofnum í mötuneyti Grunnskólans á Vestfjörðum. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0.

5.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 17 - 2023010091

Lagður fram til samþykktar viðauki 17 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023 vegna samlagsverkefna B hluta stofnana.

Áhrif viðaukans á rekstrarreikning 2023 verður sú að aðrar tekjur A hluta aukast um 352,5 m.kr. og aðrar tekjur A-og B hluta um 552 m.kr. Jafnframt eykst rekstrarkostnaður A hluta um 352 m.kr. og rekstrarkostnaður A og B hluta um 553 m.kr. Viðaukinn hefur engin áhrif á A hluta en lækkun um 1,4 m.kr. á A og B hluta.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 17 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna samlagsverkefna B hluta stofnana.

Áhrif viðaukans á rekstrarreikning 2023 verður sú að aðrar tekjur A hluta aukast um 352,5 m.kr. og aðrar tekjur A-og B hluta um 552 m.kr. Jafnframt eykst rekstrarkostnaður A hluta um 352 m.kr. og rekstrarkostnaður A og B hluta um 553 m.kr. Viðaukinn hefur engin áhrif á A hluta en lækkun um 1,4 m.kr. á A og B hluta.

6.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023 - viðauki 18 - 2023010091

Lagður fram til samþykktar viðauki 18 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023 vegna skuldabréfabreytinga og verðbólgu ársins.

Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er jákvæð upp á 66.500.000,- Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er neikvæð um kr. 19.200.000,- og lækkar því rekstrarafgangur í kr. 60.000.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er jákvæð kr. 66.500.000,- og hækkar rekstrarafgangur því í kr. 300.000.000,-
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka 18 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2023, vegna skuldabréfabreytinga og verðbólgu ársins.

Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er jákvæð upp á 66.500.000,- Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er neikvæð um kr. 19.200.000,- og lækkar því rekstrarafgangur í kr. 60.000.000,-
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er jákvæð kr. 66.500.000,- og hækkar rekstrarafgangur því í kr. 300.000.000,-
Edda María yfirgaf fund kl. 9.30.

7.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2023 - 2023010001

Lagður fram tölvupóstur Sigrúnar Helgu Sigurjónsdóttur f.h. nefnda- og greiningarsviðs Alþingis, dagsettur 12. október 2023, þar sem Ísafjarðarbæ er send til umsagnar tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 ? 2028, 315. mál. Umsagnarfrestur er til 26. október.
Bæjarstjóra falið að vinna umsögn vegna málsins.

8.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 617 - 2310010F

Lögð fram til samþykktar fundargerð 617. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. október 2023.

Fundargerðin er í 13 liðum.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?