Vetraropnun í sundlaugum veturinn 2020-2021
Þriðjudaginn 25. ágúst tók gildi vetraropnun í Sundhöll Ísafjarðar og verður opið á eftirfarandi tímum:
Mánudagur: 7-8 og 18-21
Þriðjudagur: 7-8 og 16-21
Miðvikudagur: 7-8 og 18-21
Fimmtudagur: 7-8 og 16-21
Föstudagur: 7-8 og 16-21
Laugardagur: 10-17
Sunnudagur: 10-17
Í sundlauginni á Suðureyri gilda vetraropnunartímar frá laugardeginum 29. ágúst.
Mánudagur: 17-20
Þriðjudagur: 15-19
Miðvikudagur: 15-19
Fimmtudagur: 15-19
Föstudagur: Lokað
Laugardagur: 10-15
Sunnudagur: 10-15
Sundlaugin á Flateyri opnar þegar viðgerðarvinnu á þaki laugarinnar lýkur, en áætluð verklok eru 15. september. Ekki er komin nákvæm dagsetning opnunar laugarinnar eftir verklok en tilkynnt verður um það sérstaklega þegar laugin verður aftur opin gestum. Opnunartímar í vetur verða eftirfarandi:
Mánudagur: Lokað
Þriðjudagur: 13-19
Miðvikudagur: 13-19
Fimmtudagur: 13-19
Föstudagur: Lokað
Laugardagur: 13-16
Sunnudagur: 13-16
Vetraropnun hefst í sundlauginni á Þingeyri þann 1. september.
Mánudagur: 08-10 og 17-21
Þriðjudagur: 08-10 og 17-21
Miðvikudagur: 08-10 og 17-21
Fimmtudagur: 08-10 og 17-21
Föstudagur: 08-10
Laugardagur: 10-16
Sunnudagur:10-16
Í gildi eru nokkrar fjöldatakmarkanir á sund- og baðstöðum og eru gestir beðnir að virða 2 metra reglu um nándarmörk eins og best má verða. Jafnframt er óskað eftir því við gesti að virða það að dvelja ekki lengur en 1,5-2 klst. í hverri heimsókn.