Skýrsla HLH ráðgjafar: Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Ísafjarðarbæjar og tillögur

Haraldur Líndal Haraldsson kynnti á íbúafundi á miðvikudaginn skýrslu HLH ráðgjafar „Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Ísafjarðarbæjar og tillögur“. Skýrslan var unnin að beiðni bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar með það að markmiði að koma fram með tillögur að hagræðingu í stjórnsýslu, rekstri og fjármálum sveitarfélagsins.

Hér fyrir neðan eru hlekkir á útsendingu af fundinum og á skýrsluna.

Útsending

Skýrsla HLH ráðgjafar