Samantekt um afreksíþróttafólk í Ísafjarðarbæ 2022

Tekinn hefur verið saman listi yfir íþróttafólk í Ísafjarðarbæ sem var valið í úrtakshóp eða landslið af sérsamböndum sínum á árinu 2022 og var listinn kynntur á útnefningarhófi íþróttamanns Ísafjarðarbæjar sunnudaginn 8. janúar síðastliðinn. Þetta var fyrst gert 2019 en ekki hefur verið haldið hóf vegna útnefningar íþróttamanns ársins síðan vegna Covid. Markmiðið er gera þennan þennan stóra hóp öflugs íþróttafólks í sveitarfélaginu sýnilegri og hvetja hann áfram.

Úrtaks eða landsliðsverkefni

Handknattleiksdeild Harðar
Sudario Eidur Carneiro
Stefán Freyr Jónsson
Axel Vilji Bragason
Einar Orri Einarsson
Hilmir Norðfjörð
Orri Norðfjörð
Hermann Hákonarson
Kristján Rafn Kristjánsson
Pétur Þór Jónsson
Rolands Levedebs
Guntis Pilpuks
Endijs Kusners

Hjólreiðadeild Vestra
Embla Kleópatra Atladóttir

Skíðafélag Ísfirðinga
Dagur Benediktsson
Albert Jónsson

Körfuknattleiksdeild Vestra
Haukur Fjölnisson
Hjálmar Helgi Jakobsson
Rakel Eva Steinþórsdóttir
Sophia Halldórsdóttir

Blakdeild Vestra
Hafsteinn Már Sigurðsson
Svanfríður Guðný Þorleifsdóttir
Sóldís Björt Blöndal
Sverrir Bjarki Svavarsson
Benedikt Stefánsson
Pétur Örn Sigurðsson
Kacper Tyszkiewicz