Ný álma við Eyrarskjól afhent

Stefanía Ásmundsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar, Kristján Þór Kristjáns…
Stefanía Ásmundsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar, Kristján Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar og Guðríður Guðmundsdóttir, leikskólastjóri.

Fimmtudaginn 6. febrúar var ný álma við leikskólann Eyrarskjól á Ísafirði afhent, en samningur um endurinnréttingu og viðbyggingu við leikskólann var undirritaður við Gömlu spýtuna 20. mars 2019. Afhendingin markar mikilvægan áfanga í verkinu sem innifelur byggingu 187 fermetra viðbyggingar, 70 fermetra tengigangs auk endurinnréttingu 110 fermetra núverandi húss.

 

Barnabarn Magnúsar Jónssonar, framkvæmdastjóra Gömlu spýtunnar, tekur við blómvendi fyrir hönd afa síns.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Barnabarn Magnúsar Jónssonar, framkvæmdastjóra Gömlu spýtunnar,
tekur við blómvendi fyrir hönd afa síns.