Jólatré skógræktarfélaganna

Skógræktarfélög Ísafjarðar og Dýrafjarðar bjóða fólki að höggva sér tré á helginni úr skógræktum félaganna ofan Bræðratungu í Tungudal og á Söndum í Dýrafirði. Mest er boðið upp á stafafuru, en einnig er hægt að finna sitkagerni. Fólk þarf að taka með sér sög og greiða 5.000 krónur í reiðuféi eða leggja inn á reikning.

Ísafjörður : Ofan Bræðratungu,  Stafafura. 

Jólatré beint úr skógi laugardaginn 10. des 2016 kl. 13 til 15.

Dýrafjörður:  Á Söndum,  aðkoma af Brekkuhálsi, stafafura og sitkagreni.

Jólatré beint úr skógi sunnudaginn  11. des 2016 kl. 13 til 15.