Heilsueflandi samfélag: Hreyfing fyrir eldri borgara

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni og Kubbi, íþróttafélag eldri borgara, standa fyrir eftirfarandi dagskrá fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar sem eru 60 ára og eldri:

Sundhöll Ísafjarðarbæjar:
Sundleikfimi:

  • Mánudaga og miðvikudaga kl. 14:00

Leikfimi, Guðríður og Ranný:

  • Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00 (opið fyrir allan aldur)

Íþróttahúsið á Torfnesi:
Boccia:

  • Mánudaga kl. 12:35 
  • Miðvikudaga kl. 11:45
  • Föstudaga kl. 11:45

Naust – kjallari Hlífar:                   
Zumba:

  • Fimmtudaga kl. 16:15

Jóga:

  • Miðvikudaga kl. 10:30     

Létt leikfimi í salnum á vegum endurhæfingardeildar Heilbrigisstofnun Vestfjarða:

  • Mánudaga kl. 10:15-11:00
  • Fimmtudaga kl. 10:15-11:00

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða:
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða býður eldri borgurum ókeypis aðgang að endurhæfingardeildinni til hreyfingar:

  • Alla virka daga 08:00-10:00, 11:30-13:00 og 14:00-16:00.

Þá er vert að minna á opna tíma fyrir eldri borgara í íþróttahúsum Ísafjarðarbæjar:

Íþróttahúsið á Torfnesi:

  • Þriðjudaga kl. 12:30
  • Miðvikudaga kl. 11:00-11:40
  • Fimmtudaga kl. 11:30-12:30

Íþróttahúsið á Flateyri:

  • Þriðjudaga kl. 13:00-14:00
  • Miðvikudaga kl. 13:00-14:00
  • Fimmtudaga kl. 13:00-14:00

Íþróttahúsið á Suðureyri:

  • Þriðjudaga kl. 14:00-15:00
  • Miðvikudaga kl. 13:00-14:00 
  • Fimmtudaga 13:00-14:00

Íþróttahúsið á Þingeyri:

  • Alla virka daga kl. 08:00-10:00 og aftur kl. 17:00-18:00 á þriðjudögum og miðvikudögum.
  • Laugardaga kl. 14:00: Styrktaræfingar fyrir 60+, styrkt af Rauða krossinum á Þingeyri