Hátíðarhöld 17. júní
Hátíðardagskrá á Hrafnseyri
13.00 Hátíðarguðsþjónusta
Prestur: sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir Þingeyrarprestakalli þjónar fyrir altari og sr. Elín Salóme Guðmundsdóttir Patreksfjarðarprestakalli predikar
Söngur: Kirkjukór Þingeyrarprestakalls
Organisti: Jón Gunnar B. Margeirsson
14.15 Setning þjóðhátíðar
Tónlist: Jón Gunnar B. Margeirsson
Hátíðarræða: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Útnefning bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar
15.00 Háskólahátíð
Hátíð í tilefni útskriftar versfirskra háskólanemenda.
Kynnir: Guðmundur Hálfdánsson
Myndlistamaður sumarsins er Jón Laxdal.
Börn geta farið á hestbak.
Ókeypis rúta kl 11.30 frá Ísafirði og til baka kl 17.00. Hafið samband á reception@uwestfjords eða í síma 450-3040 til að skrá ykkur í rútu.
Kaffi og afmælisterta í boði meðan á hátíð stendur. Einnig hægt að kaupa súpu með brauði.
Suðureyri
11.00 Víðavangshlaup Stefnis
Mæting kl. 10.45 við Kleifina í Súgandafirði
Ísafjörður
11.00 Andlitsmálun í Safnahúsinu
Krakkar geta fengið andlitsmálningu áður en hátíðarhöldin hefjast. Aðstaðan verður svo færð út á tún klukkan 13.45.
13.45 Skrúðganga frá Silfurtorgi
Skátar og lögregla í broddi fylkingar
14.00 Hátíðardagskrá á Eyrartúni
Lúðrasveit Tónlistarskólans
Hátíðarræða
Hátíðarkór
Fjallkonan
14.30 Barnadagskrá
Leikatriði
Hoppikastalar
Andlitsmálun
Nammiregn
Kassabílarallý
Þrautabraut
Ratleikur
Hnífsdalur
17.00 Bingó í félagsheimilinu í Hnífsdal
Bingó Kvenfélagsins Hvatar. Ágóði fer til góðgerðarmála.