Gamanmyndahátíð á Flateyri

Gamanmyndahátíð hefst á Flateyri í kvöld með uppistandi Hugleiks Dagssonar og Bylgju Babýlons. Óhætt er að segja að dagskráin sé glæsileg en hátt í þrjátíu íslenskar gaman- og stuttmyndir verða sýndar á næstu dögum. Ókeypis er á alla viðburði hátíðarinnar, fyrir utan Greifaball á Vagninum, en Gamanmyndahátíðin er veglega styrkt af Uppbyggingarsjóði Vestfjarða og Kvikmyndamiðstöð Íslands.

 

Vert er að benda á Facebook síðu hátíðarinnar, https://www.facebook.com/events/589974664515104/

 

Dagskrá hátíðarinnar:

 

Fimmtudagur 25. ágúst

22:30 - Vagninn
Uppistand með Hugleiki Dagssyni og Bylgju Babýlons.

Föstudagur 26. ágúst

18:00 - Hvalbeinið fyrir framan kirkjuna
Hláturjóga undir handleiðslu Bjargar.

19:00 - Samkomuhúsið
Vestfirskar stuttmyndir
Hjónabandssæla - 15 mín
Babel - 9 mín
Minnismiðar - 1 mín
Nöllið - 6 mín
Skuggsjá - 15 mín
Ef veður leyfir - 20 mín
Leikstjórar svara spurningum úr sal.

21:00 - Samkomuhúsið
Með allt á hreinu - Heimsfrumsýning á sérstakri Sing-Along útgáfu af myndinni.
Leikstjóri og Stuðmenn verða viðstaddir og segja okkur sögurnar á bakvið myndina.

24:00 - Vagninn
Gleði og gaman fram á nótt.

Laugardagur 27. ágúst

11:00 - Tankurinn
No Homo - 16 mín
Einhyrningurinn - 15 mín
Aukaleikarar - 12 mín
Skröltormar - 23 mín
Leitin af Livingston - 17 mín
Leikstjórar svara spurningum úr sal.

13:00 - Tankurinn
Karamellumyndin - 13 mín
Gunna - 20 mín
Leyndarmál - 13 mín
Mellon - 15 mín
Vettlingaveður - 15 mín
Leikstjórar svara spurningum úr sal.

15:00 - Tankurinn
Þegar kanínur fljúga - 22 mín
Crew - 21 mín
Himinn og jörð - 11 mín
Afi Mannsi - 14 mín
Leikstjórar svara spurningum úr sal.

17:00 - Tankurinn
Finndið - 60 mín
Hulli 2 - 25 mín - Frumsýning á fyrsta þætti úr nýrri seríu.
Hugleikur Dagsson svarar spurningum úr sal.

21:00 - Tankurinn
Landsliðið - 60 mín
Leikstjórar svara spurningum úr sal.

22:30 - Tankurinn
Áhorfendakosning og fyndnasta mynd hátíðarinnar verðlaunuð.

24:00 - Vagninn
Sveitaball með Greifunum.

Sunnudagur 28. ágúst

13:00-16:00 - Sundlaugin
Þynnkubíó - Gamlar íslenskar gamanmyndir sýndar í sundlauginni.