Fjölmenningarþing á Ísafirði

Fjölmenningarþing verður haldið í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði klukkan 10 á laugardag og lýkur um klukkan 14.

 

Dagskrá

 

10:00 – 10:10 Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri setur Þingið

10:10 – 10:20 Rúnar Helgi Haraldsson forstöðumaður Fjölmenningarseturs ræðir um móttökuáætlanir

10:20 – 10:50 Sóley Jónsdóttir sérfræðingur hjá Velferðarráðuneyti ræðir um móttökuþjónustu og aðstoð við félagslega þátttöku flóttafólks

10:50 – 12:00 Umræður á borðum – hluti 1

12: 00 – 12:30 Hádegisverðarhlé

12:30 – 13:30 Umræður á borðum – hluti 2

13:30 – 14:00 Borðstjórar gera stuttlega grein fyrir niðurstöðum hvers hóps fyrir sig