Djasssveitin Wako í Edinborg á fimmtudag

Djazzhljómsveitin Wako kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferðalagi sínu um Evrópu og heldur tónleika 6. september n.k. 

Edinborgarsalur
hljómsveitin Wako

6. september kl. 20:00  
miðaverð 2.500

Tónlist Wako er afrakstur nýja norræna djazzins, leikur þeirra er frumlegur kraftmikill og fullur af nýjungum. Hljómsveitin hefur verið á tónleikaferðalögum frá árinu 2015 og hefur með tónlistarflutningi sínum, sem er í stöðugri og skapandi þróun, eignast fastan aðdáendahóp og lof gagnrýnenda. Þeir eru þekktir fyrir góða tónleika þar sem þeir ná vel til áhorfenda og því eru tónleikar með Wako einstök upplifun.

Martin Myhre Olsen, saxophone
Kjetil André Mulelid, piano
Bárður Reinert Poulsen, bass
Simon Olderskog Albertsen, drums
 
Hér er lag af væntanlegri plötu þeirra: 
https://soundcloud.com/wakomusic/skavlet-fore/s-4Vaw4
 
Wako heimasíða:
http://wakomusic.com/
https://www.facebook.com/wakomusic/

Viðburðir:
https://www.facebook.com/events/1807846865950801/

http://edinborg.is/index.asp?lang=is&cat=news&page=1184#.W4z9FM77RhE