Ársfundur Vestfjarðastofu

Ársfundur Vestfjarðastofu


Fyrsti ársfundur Vestfjarðastofu verður í Baldurshaga á Bíldudal föstudaginn 29. júní kl. 11:00 - 16:30.
Fundurinn er öllum opinn en aðeins aðalmenn í fulltrúaráði eða varamenn þeirra hafa atkvæðisrétt komi til kosninga.

Dagskrá

11:00

  • Ávarp formanns
  • Skýrsla stjórnar
  • Staðfesting ársreiknings (ekki 2018)
  • Fjárhags- og starfsáætlun 2018
  • Breytingar á samþykktum Vestfjarðastofu
  • Verklagsreglur stjórnar, nefnda og faghópa
  • Kosningar
  • Ákvörðun um þóknun stjórnar
  • Önnur mál

13:00 Léttar veitingar
13:30 Verkefni og starfssvið Vestfjarðastofu
16:30 Önnur mál

Gögn fundarins liggja fyrir á http://vestfirdir.is/frettir/Arsfundur_Vestfjardastofu/
Vinsamlega skráið þátttöku í netfangið fv@vestfirdir.is