478. fundur bæjarstjórnar
478. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, Stjórnsýsluhúsinu, þann 24. júní 2021 og hefst kl. 17.00.
Beina útsendingu af fundinum má finna í spilaranum í hægri dálki hér (neðst ef síða er skoðuð í farsíma).
Dagskrá
Almenn mál
1. Nefndarmenn 2018-2022 - 2018050091
Tillaga bæjarstjóra um að bæjarstjórn veiti Sif Huld Albertsdóttur lausn frá störfum sínum í bæjarstjórn og fastanefndum Ísafjarðarbæjar, að hennar eigin ósk, til loka kjörtímabils, með vísan til heimildar í 2. mgr. 30. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 38/2011.
2. Lýðskólinn á Flateyri - 2016110085
Tillaga frá 1157. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 14. júní 2021, um að bæjarstjórn samþykki samning Ísafjarðarbæjar við Lýðskólann á Flateyri vegna áranna 2020-2023.
3. Erindi frá leik- og grunnskólastjórum á Þingeyri og Flateyri - 2021040074
Tillaga frá 1157. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 14. júní 2021, um að bæjarstjórn samþykki að auglýst verði laus staða leikskólastjóra á leikskólanum Laufási á Þingeyri.
4. Starfshópur vegna nýrra laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna - 2021030006
Tillaga frá 1157. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 14. júní 2021, um að bæjarstjórn samþykki uppfært erindisbréf starfshópsins, svo og fjölgun fulltrúa í starfhóp vegna nýrra laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
5. Samstarfshópur um þjóðgarð á Vestfjörðum - 2019100101
Tillaga frá 1158. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 21. júní 2021, um að bæjarstjórn taki mál er varðar þjóðgarð á Vestfjörðum til afgreiðslu.
6. Aðstaða sjósportklúbbsins Sæfara við Suðurtanga 2 - kaupsamningur Suðurtangi 2 - 2019050091
Tillaga frá 1158. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 21. júní 2021, um að bæjarstjórn taki mál er varðar möguleg kaup á eignarhluta Sjósportmiðstöðvarinnar að Suðurtanga 2 á Ísafirði til afgreiðslu.
7. Stefnumótun Safnahús 2021-2024 - 2021050084
Tillaga frá 157. fundi menningarmálanefndar, sem fram fór þann 3. júní 2021, um að bæjarstjórn samþykki stefnu Bókasafns Ísafjarðar.
8. Reglur Ísafjarðarbæjar um úthlutun styrkja til menningarmála - 2021050085
Tillaga frá 158. fundi menningarmálanefndar, sem fram fór þann 9. júní 2021, um að bæjarstjórn samþykki samþykkja nýjar reglur um úthlutun styrkja til menningarmála.
9. Menningarstefna Ísafjarðarbæjar - 2021050083
Tillaga frá 158. fundi menningarmálanefndar, sem fram fór þann 9. júní 2021, um að bæjarstjórn samþykki að unnin verði menningarmálastefna fyrir Ísafjarðarbæ, og að gert verði ráð fyrir fjármagni vegna þessa í fjárhagsáætlun ársins 2022.
10. Ofanflóðavarnir við Flateyri - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna snjóflóðagrinda - 2021040006
Tillaga frá 562. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 9. júní 2021, um að bæjarstjórn heimili framkvæmdaleyfi vegna uppsetningu snjósöfnunargrinda ofan upptakasvæðanna Skollahvilftar og Innra-Bæjargils á Flateyri skv. 13. gr. skipulagslaga 123/2010 og reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
11. Tunguskógur 55, 400. Umsókn um lóðarleigusamning - 2021040073
Tillaga frá 562. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 9. júní 2021, um að bæjarstjórn samþykki útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Tunguskóg 55, Ísafirði.
12. Sjávargata 12, Þingeyri. Ósk um deiliskipulagsbreytingu - 2021060013
Tillaga frá 562. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 9. júní 2021, um að bæjarstjórn heimili breytingu á deiliskipulagi í samræmi við II. mgr. 43 gr. skipulagslaga.
Fundargerðir til kynningar
13. Bæjarráð - 1156 - 2106007F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1156. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 7. júní 2021.
Fundargerðin er í 17 liðum.
14. Bæjarráð - 1157 - 2106012F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1157. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 14. júní 2021.
Fundargerðin er í 21 lið.
15. Bæjarráð - 1158 - 2106020F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1158. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 21. júní 2021.
Fundargerðin er í 14 liðum.
16. Fræðslunefnd - 429 - 2106004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 429. fundar fræðslunefndar, sem haldinn var 10. júní 2021.
Fundargerðin er í sex liðum.
17. Íþrótta- og tómstundanefnd - 224 - 2106016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 224. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 15. júní 2021.
Fundargerðin er í fimm liðum.
18. Menningarmálanefnd - 157 - 2105023F
Lögð fram til kynningar fundargerð 157. fundar menningarmálanefndar, sem haldinn var 3. júní 2021.
Fundargerðin er í sex liðum.
19. Menningarmálanefnd - 158 - 2106008F
Lögð fram til kynningar fundargerð 158. fundar menningarmálanefndar, sem haldinn var 9. júní 2021.
Fundargerðin er í sjö liðum.
20. Skipulags- og mannvirkjanefnd - 562 - 2105026F
Lögð fram til kynningar fundargerð 562. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 9. júní 2021.
Fundargerðin er í 16 liðum.
21. Starfshópur vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna - 1 - 2106005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1. fundar starfshóps vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, sem haldinn var 7. júní 2021.
Fundargerðin er í tveimur liðum.
22. Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 106 - 2105011F
Lögð fram til kynningar fundargerð 106. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem haldinn var 1. júní 2021.
Fundargerðin er í fimm liðum.
23. Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 107 - 2106003F
Lögð fram til kynningar fundargerð 107. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem haldinn var 8. júní 2021.
Fundargerðin er í átta liðum.
24. Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 108 - 2106010F
Lögð fram til kynningar fundargerð 108. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem haldinn var 15. júní 2021.
Fundargerðin er í níu liðum.