464. fundur bæjarstjórnar
464. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað þann 5. nóvember 2020 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Lánsumsókn 2020 - 2020100091
Tillaga um að bæjarstjórn samþykki að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 500.000.000, vegna framkvæmda ársins 2021 og afborgana eldri lána, í samræmi við viðauka 14, sem samþykktur var á 463. fundi bæjarstjórnar þann 15. október 2020, og veiti Birgi Gunnarssyni, bæjarstjóra, umboð til undirritunar lánasamnings, sem lagður var fram á 1127. fundi bæjarráðs, þann 26. október 2020.
2. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020 - 2020010031
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 15 við fjárhagsáætlun 2020 vegna barnaverndar á árinu 2020.
3. Hreystivöllur við Hlíf - 2020090088
Tillaga frá 1128. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 2. nóvember 2020, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 17 við fjárhagsáætlun 2020.
4. Sindragata 4a, sala fasteigna - 2019030022
Tillaga frá 1128. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 2. nóvember 2020, um að bæjarstjórn samþykki framkomið tilboð í íbúð nr. 303 í Sindragötu 4a á Ísafirði.
5. Ósk um deiliskipulagsbreytingu - Hafnarbakki 3, Flateyri - 2018100008
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð að nýju í samræmi við 2. gr. skipulagslaga sem óveruleg breyting á deiliskipulagi Flateyrarodda.
6. Hafnarbakki 5, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020100029
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Hafnarbakka 5, Flateyri.
7. Oddavegur 3, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020100030
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Oddaveg 3, Flateyri.
8. Aðalgata 22, Suðureyri. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2020080005
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn heimili útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Aðalgötu 22, Suðureyri.
9. Stefnisgata 4. Umsókn um lóð fyrir fiskhjall á atvinnuhúsasvæði - 2019110025
Tillaga frá 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki að umsækjandi fái lóð undir fiskþurrkunarhjall að Stefnisgötu 4, Suðureyri, skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða.
10. Tjarnarreitur Þingeyri - 2019060041
Tillaga frá 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð deiliskipulagsins, skv. 41. gr. skipulagslaga.
11. Góustaðir við Sunnuholt - Fyrirspurn um byggingarleyfi - 2019100003
Tillaga frá 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, um að bæjarstjórn heimili breytingu á aðalskipulagi skv. VII. kafla skipulagslaga.
12. Dagverðardalur 7. Umsókn um frístundahúsalóð - 2020050069
Tillaga frá 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, um að bæjarstjórn heimili úthlutun lóðar nr. 7 í Dagverðardal til umsækjandans Marzellíusar Sveinbjörnssonar, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
13. Beiðni um stuðning við afreksíþróttasvið við Menntaskólann á Ísafirði 2020-2021 - 2020100060
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki beiðni um stuðning við afreksíþróttasvið við Menntaskólann á Ísafirði 2020-2021.
14. Endurskoðun á samstarfssamning 2020 - 2019110044
Tillaga frá 214. fundi íþrótta- og tómstundanefndar, sem fram fór þann 21. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki samstarfssamning Ísafjarðarbæjar og HSV fyrir árið 2021 með viðaukum.
15. Samningur um rekstur upplýsingamiðstöðvar ferðamála á Þingeyri 2020-2022 - 2020100058
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki samning Ísafjarðarbæjar við handverkshópinn Koltru.
16. Samstarfssamningur - Kómedíuleikhúsið - 2005090047
Tillaga frá 1126. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 20. október 2020, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun samnings við Kómedíuleikhúsið til eins árs.
17. Beiðni um greiðslu kostnaðar í kjölfar snjóflóða á Flateyri - 2020100110
Tillaga frá 1128. fundi bæjarráðs, sem fram fór þann 2. nóvember 2020, um að bæjarstjórn samþykki beiðni Gunnukaffis ehf.
18. Dýpkun Sundahafnar og uppdæling efnis. - 2019060026
Á 545. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 14. október 2020, vísaði nefndin frummatsskýrslu Verkís ehf. frá 2. júlí 2020, vegna dýpkunar við Sundabakka á Ísafirði, til bæjarstjórnar.
19. Vegagerðin Vestfjarðarumdæmi -Viðbragðsáætlun Dýrafjarðagangna - 2020100095
Á 546. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem fram fór þann 28. október 2020, vísaði nefndin skýrslu Vegagerðarinnar frá október 2020, „Dýrafjarðargögn ? viðbragðsáætlun“ til bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
23. Bæjarráð - 1128 - 2010035F
Fundargerð 1128. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 2. nóvemer 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 22 liðum.
27. Skipulags- og mannvirkjanefnd - 545 - 2009030F
Fundargerð 545. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 14. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 13 liðum.
20. Atvinnu- og menningarmálanefnd - 154 - 2010020F
Fundargerð 154. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar, sem haldinn var 22. október 2020, lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í fimm liðum.
21. Bæjarráð - 1126 - 2010017F
Fundargerð 1126. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 20. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 28 liðum.
22. Bæjarráð - 1127 - 2010023F
Fundargerð 1127. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 26. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 24 liðum.
24. Fræðslunefnd - 420 - 2010018F
Fundargerð 420. fundar fræðslunefnd, sem haldinn var 22. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í þremur liðum.
25. Hafnarstjórn - 215 - 2010011F
Fundargerð 215. fundar hafnarstjórnar, sem haldinn var 15. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í átta liðum.
26. Íþrótta- og tómstundanefnd - 214 - 2010015F
Fundargerð 214. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 21. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í sex liðum.
28. Skipulags- og mannvirkjanefnd - 546 - 2010014F
Fundargerð 545. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 28. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í 15 liðum.
29. Velferðarnefnd - 452 - 2010024F
Fundargerð 452. fundar velferðarnefndar, sem haldinn var 23. október 2020 lögð fram til kynningar.
Fundargerðin er í átta liðum.