438. fundur bæjarstjórnar
438. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 4. júní 2019 og hefst kl. 17:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Seljalandsvegur 100, uppkaup. - 2018090014 |
|
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að taka tilboði Hildar Dagbjartar Arnardóttur að fjárhæð kr. 1.556.000,- í fasteignina að Seljalandsvegi 100, með fyrirvara um samþykki Ofanflóðasjóðs. |
||
2. |
Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi, Skólagata 3 á Suðureyri - 2019040039 |
|
Tillaga 520. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 15. maí sl., um að heimila endurnýjun lóðarleigusamnings við Skólagötu 3, Suðureyri. |
||
3. |
Djúpvegur, Kofrahús - Endurnýjun lóðaleigusamnings - 2019020018 |
|
Tillaga 520. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 15. maí sl., um að heimila útgáfu lóðaleigusamnings til 10 ára. |
||
4. |
Grunnskóli Suðureyrar, framkvæmdir 2019 - 2018110033 |
|
Tillaga 1064. fundar bæjarráðs frá 3. júní sl. um að samið verði við Vestfirska verktaka ehf. um viðhaldsframkvæmdir á Grunnskóla Suðureyrar. |
||
5. |
Nemendagarðar vegna Lýðháskóli á Flateyri - 2016110085 |
|
Tillaga 1064. fundar bæjarráðs frá 3. júní sl., um að leggja 15% eignarhlut Ísafjarðarbæjar í Eyrarvegi 8, Flateyri, inn í sjálfseignarstofnun Nemendagarða Lýðháskólans á Flateyri. |
||
6. |
Kosning fulltrúa í bæjarráð og forseta bæjarstjórnar. - 2018050091 |
|
Tillaga forseta um að Kristján Þór Kristjánsson verði kosinn forseti bæjarstjórnar, Hafdís Gunnarsdóttir verði kjörin 1. varaforseti bæjarstjórnar og Nanný Arna Guðmundsdóttir verði 2. varaforseti bæjarstjórnar. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
7. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 164 - 1905010F |
|
Fundargerð 164. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 14. maí sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
8. |
Bæjarráð - 1062 - 1905016F |
|
Fundargerð 1062. fundar bæjarráðs sem haldinn var 20. maí sl. Fundargerðin er í 16 liðum. |
||
9. |
Bæjarráð - 1063 - 1905022F |
|
Fundargerð 1063. fundar bæjarráðs sem haldinn var 27. maí sl. Fundargerðin er í 16 liðum. |
||
10. |
Bæjarráð - 1064 - 1905026F |
|
Fundargerð 1064. fundar bæjarráðs sem haldinn var 3. júní sl. Fundargerðin er í 14 liðum. |
||
11. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 520 - 1904020F |
|
Fundargerð 520. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 15. maí sl. Fundargerðin er í 9 liðum. |
||
12. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 85 - 1905015F |
|
Fundargerð 85. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 21. maí sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
13. |
Velferðarnefnd - 439 - 1905008F |
|
Fundargerð 439. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 16. maí sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||