432. fundur bæjarstjórnar
432. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 21. febrúar 2019 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Aldrei fór ég suður - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019 - 2018120062 |
|
Tillaga 1050. fundar bæjarráðs um að samþykkja viðauka 2 við fjárhagsáætlun 2019, vegna samnings við Aldrei fór ég suður. |
||
2. |
Seljalandsvegur 100 - Lóðaleigusamningur - 2019020016 |
|
Tillaga 514. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. febrúar, um að samþykkja að gerður verði nýr lóðarleigusamningur vegna fasteignar að Seljalandsvegi 100, Ísafirði. |
||
3. |
Seljalandsvegur 102 - Nýr lóðaleigusamningur - 2019020017 |
|
Tillaga 514. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. febrúar, um að samþykkja að gerður verði nýr lóðarleigusamningur vegna fasteignar að Seljalandsvegi 102, Ísafirði. |
||
4. |
Fjarðargata 45, endurnýjun lóðarleigusamnings - 2018110016 |
|
Tillaga 514. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. febrúar, um að samþykkja að gerður verði nýr lóðarleigusamningur vegna fasteignar að Fjarðargötu 45, Þingeyri. |
||
5. |
Stofnun lóðar fyrir vegsvæði - Borg Mjólkárvirkjun - 2019020020 |
|
Tillaga 514. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. febrúar, um að heimila stofnun lóðar undir vegsvæði Vegagerðar. |
||
6. |
Stofnun lóðar vegna vegsvæðis - Rauðsstaðir - 2019020019 |
|
Tillaga 514. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. febrúar, um að heimila stofnun lóðar undir vegsvæði Vegagerðar. |
||
7. |
Húsnæðisáætlun Ísafjarðarbæjar - 2018020026 |
|
Tillaga 514. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. febrúar, um að bæjarstjórn afgreiði Húsnæðisáætlun Ísafjarðarbæjar. |
||
8. |
Húsnæðisáætlun Ísafjarðarbæjar - 2018020026 |
|
Á 10. fundi öldungaráðs 13. febrúar var gerð eftirfarandi ályktun; |
||
9. |
Snjómokstursreglur og mokstursleiðir í Ísafjarðarbæ - 2011110042 |
|
Tillaga 77. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar frá 22. janúar um að samþykkja breyttar snjómokstursreglur. |
||
10. |
Úthlutunarlíkan og samstarfssamningur - 2013120028 |
|
Tillaga 401. fundar fræðslunefndar frá 14. febrúar, um að gerð verði breyting á 6. grein samstarfssamnings um rekstur tónlistarskóla. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
11. |
Bæjarráð - 1049 - 1902007F |
|
Fundargerð 1049. fundar bæjarráðs sem haldinn var 11. febrúar. Fundargerðin er í 12 liðum. |
||
12. |
Bæjarráð - 1050 - 1902012F |
|
Fundargerð 1050. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. febrúar. Fundargerðin er í 9 liðum. |
||
13. |
Fræðslunefnd - 401 - 1902008F |
|
Fundargerð 401. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 14. febrúar. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
14. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 193 - 1901013F |
|
Fundargerð 193. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 6. febrúar. Fundargerðin er í 1 lið. |
||
15. |
Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 8 - 1902006F |
|
Fundargerð 8. fundar nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss sem haldinn var 12. febrúar. Fundargerðin er í 1 lið. |
||
16. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 514 - 1901030F |
|
Fundargerð 514. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 13. febrúar. Fundargerðin er í 14 liðum. |
||
17. |
Öldungaráð - 10 - 1902003F |
|
Fundargerð 10. fundar öldungaráðs sem haldinn var 13. febrúar. Fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Ísafjarðarbær,
Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri.