430. fundur bæjarstjórnar
430. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 24. janúar 2019 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Ísafirði - 2015020087 |
|
Tillaga 1046. fundar bæjarráðs um að sett verði á laggirnar byggingarnefnd fyrir framtíðarskipulagningu íþróttamannvirkja á Ísafirði. |
||
2. |
Atvinnuþátttaka ungs afreksfólks í Ísafjarðarbæ - 2018120079 |
|
Tillaga 192. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 9. janúar um atvinnuþátttöku afreksfólks hjá Ísafjarðabæ. |
||
3. |
Breyting á gjaldskrá Fjárhagsáætlun 2019 - 2018030083 |
|
Lögð fram tillaga fræðslunefndar að breytingum á gjaldskrá Ísafjarðarbæjar er snýr að skólum. Einnig er lögð fram breytingartillaga forseta bæjarstjórnar á tillögu fræðslunefndar. |
||
4. |
Fjölsmiðja - samstarfsverkefni Starfsendurhæfingar og Vesturafls - 2014090066 |
|
Tillaga 435. fundar velferðarnefndar frá 17. janúar um að samþykkja drög að samningi við Vesturafl um Fjölsmiðju. |
||
5. |
Samstarfssamningur - geðræktarmiðstöðin Vesturafl - 2014050003 |
|
Tillaga 435. fundar velferðarnefndar frá 17. janúar um að samþykkja drög að samningi við geðræktarmiðstöðina Vesturafl. |
||
6. |
Nefndarmenn 2018-2022 - fulltrúar í öldungaráði - 2018050091 |
|
Tillaga 1046. fundar bæjarráðs frá 21. janúar um að tilnefna Jóhönnu Ásgeirsdóttur, sem aðalfulltrúa í öldungaráði og Guðmund Einarsson og Karítas Pálsdóttur sem varafulltrúa. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
7. |
Bæjarráð - 1045 - 1901012F |
|
Fundargerð 1045. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. janúar. Fundargerðin er í 13 liðum. |
||
8. |
Bæjarráð - 1046 - 1901020F |
|
Fundargerð 1046. fundar bæjarráðs sem haldinn var 21. janúar. Fundargerðin er í 12 liðum. |
||
9. |
Fræðslunefnd - 400 - 1901004F |
|
Fundargerð 400. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 10. janúar. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
10. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 192 - 1812022F |
|
Fundargerð 192. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 9. janúar. Fundargerðin er í 8 liðum. |
||
11. |
Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 6 - 1901011F |
|
Fundargerð 6. fundar nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss sem haldinn var 14. janúar. Fundargerðin er í 1 lið. |
||
12. |
Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 7 - 1901019F |
|
Fundargerð 7. fundar nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss sem haldinn var 21. janúar. Fundargerðin er í 1 lið. |
||
13. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 512 - 1901006F |
|
Fundargerð 512. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 9. janúar sl. Fundargerðin er í 1 lið. |
||
14. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 76 - 1901001F |
|
Fundargerð 76. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 8. janúar. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
15. |
Velferðarnefnd - 435 - 1901016F |
|
Fundargerð 435. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 17. janúar. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari.