424. fundur bæjarstjórnar
424. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 25. október 2018 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Ósk um deiliskipulagsbreytingu - Hafnarbakki 3, Flateyri - 2018100008 |
|
Tillaga 506. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 10 okt. sl., um að heimila breytingar á deiliskipulagi Flateyrarodda, þ.e. að hækka nýtingarhlutfall lóðar við Hafnarbakka 3 og stækkun byggingareits. |
||
|
||
2. |
Vallargata 15, Þingeyri - Umsókn um endurnýjun lóðaleigusamnings og stækkun lóðar. - 2018100020 |
|
Tillaga 506. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 10. október sl. um að heimila gerð deiliskipulags sem afmarkast af Brekkugötu, Vallargötu, Aðalstræti og Kirkjugötu. Tilgangur með deiliskipulagi er að afmarka lóðir Vallargötu 15, Vallargötu 7, þ.e. heilsugæslu, og jafnframt að tvær til þrjár nýjar lóðir verði stofnaðar eftir því sem skipulag heimilar. |
||
|
||
3. |
Umsókn um lóð - Fjarðargata 12, Þingeyri - 2018100018 |
|
Tillaga 506. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 10. október sl. um að Flosason ehf., fái lóð við Fjarðargötu 12, Þingeyri, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
||
|
||
4. |
Núpur - Staðfesting makaskipta og landauppskipta við Núp - 2018100022 |
|
Tillaga frá 506. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar 10. okt. sl., um að samþykkja makaskiptasamning dagsettan 12. janúar 2006 milli þáverandi eigenda jarðarinnar Núps 140795 og Ríkissjóðs Íslands. Núverandi eigendur hafa staðfest makaskipti með nýrri yfirlýsingu dags. 1. júlí 2018. Jafnframt er lagt til við bæjarstjórn að heimila að hlut Ríkiseigna verði veitt lausn úr landbúnaðarnotum. |
||
|
||
5. |
Framtíðarskipulag skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar - 2017030089 |
|
Tillaga 72. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar frá 9. október sl., um að skipaður verði starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal, Dagverðardal og Seljalandsdal. Starfshópinn skipi formaður umhverfis- og framkvæmdanefndar, byggingarfulltrúi og sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs. |
||
|
||
6. |
Opnunartími sundlauga í Ísafjarðarbæ - 2018100062 |
|
Tillaga Í-lista um að opnunartími sundlauga í Ísafjarðarbæ verði endurskoðaður. |
||
|
||
7. |
Viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1033. fundar bæjarráðs frá 8. október sl., um að samþykkja viðauka 6 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
8. |
Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1033. fundar bæjarráðs frá 8. október sl., um að samþykkja viðauka 7 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
9. |
Viðauki 8 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1033. fundar bæjarráðs frá 8. október sl., um að samþykkja viðauka 8 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
10. |
Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1033. fundar bæjarráðs frá 8. október sl., um að samþykkja viðauka 9 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
11. |
Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1033. fundar bæjarráðs frá 8. október sl., um að samþykkja viðauka 10 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
12. |
Viðauki 11 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1033. fundar bæjarráðs frá 8. október sl., um að samþykkja viðauka 11 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
13. |
Viðauki 12 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1033. fundar bæjarráðs frá 8. október sl., um að samþykkja viðauka 12 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
14. |
Viðauki 13 við fjárhagsáætlun 2018 - 2018020099 |
|
Tillaga 1035. fundar bæjarráðs frá 23. október sl., um að samþykkja viðauka 13 við fjárhagsáætlun 2018. |
||
|
||
15. |
Lánasjóður 2018-2019 - 2018010032 |
|
Tillaga bæjarstjóra að lántökum vegna fjárfestinga 2018. |
||
|
||
16. |
Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2017 - 2018010095 |
|
Tillaga bæjarstjóra við svari Ísafjarðarbæjar við bréfi eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga um fjármál sveitarfélagsins vegna neikvæðrar rekstrarniðurstöðu A-hluta og A- og B- hluta 2017. |
||
|
||
17. |
Endurskoðun erindisbréfs hafnarstjórnar - 2012110034 |
|
Tillaga 200. fundar hafnarstjórnar frá 8. október sl. um að samþykkja drög að nýju erindisbréfi nefndarinnar. |
||
|
||
18. |
Byggðakvóti fiskveiðiárið 2018/2019 - 2018100024 |
|
Tillaga 1034. fundar bæjarráðs frá 15. október sl., um að sérreglur fyrir Ísafjarðarbæ vegna byggðakvóta 2018-2019 verði óbreyttar frá fyrra ári. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
19. |
Bæjarráð - 1033 - 1810004F |
|
Fundargerð 1033. fundar bæjarráðs sem haldinn var 8. október sl. Fundargerðin er í 19. liðum. |
||
|
||
20. |
Bæjarráð - 1034 - 1810013F |
|
Fundargerð 1034. fundar bæjarráðs sem haldinn var 15. október sl. Fundargerðin er í 14. liðum. |
||
|
||
21. |
Bæjarráð - 1035 - 1810017F |
|
Fundargerð 1035. fundar bæjarráðs sem haldinn var 23. október sl. Fundargerðin er í 7. liðum. |
||
|
||
22. |
Hafnarstjórn - 200 - 1810006F |
|
Fundargerð 200. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 8. október sl. Fundargerðin er í 7 liðum. |
||
|
||
23. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 188 - 1810001F |
|
Fundargerð 188. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 3. október sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
|
||
24. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 506 - 1810005F |
|
Fundargerð 506. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 10. október sl. Fundargerðin er í 11 liðum. |
||
|
||
25. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 72 - 1810003F |
|
Fundargerð 72. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 9. október sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
|
Ísafjarðarbær, 25. október 2018
Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri.