419. fundur bæjarstjórnar
419. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 7. júní 2018 og hefst kl. 17:00
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Deiliskipulag - Eyrarskjól - 2018050049 |
|
Tillaga frá 499. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. maí. sl. um að heimila deiliskipulagsvinnu vegna fyrirhugaðrar stækkunar Eyrarskjóls. |
||
2. |
Tilkynning um framkvæmd í C flokk - Ljósleiðaralagning Dýrafjörður - 2018050059 |
|
Tillaga 499. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. maí sl. þar sem lagt er til við bæjarstjórn að staðfesta þá niðurstöðu skipulags- og mannvirkjanefndar að ljósleiðaralagning í Dýrafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. |
||
3. |
Hnífsdalsvegur 13 - Umsókn um stækkun lóðar - 2018050005 |
|
Tillaga 499. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. maí. sl. um að heimila stækkun lóðar við Hnífsdalsveg nr. 13, skv. lóðablaði frá Tæknideild Ísafjarðarbæjar, dags. 22.maí 2018. |
||
4. |
Skeiði 10 - Umsókn um lóð - 2018050044 |
|
Tillaga 499. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. maí sl. um að G.E. Vinnuvélar fái lóð inn á Skeiði 10, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
||
5. |
Vallargata, Þingeyri - Fyrirspurn um lóð - 2018010124 |
|
Tillaga 499. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. maí sl. um að heimila stofnun lóðar, nefndin leggur til að stofnun lóðar verði grenndarkynnt fyrir íbúum við Vallargötu 33 og Aðalstræti 55 og 57. |
||
6. |
Úttekt frárennslislagna - 2016110066 |
|
Tillaga 499. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. maí sl. þar sem mælst er til að viðtakar verði flokkaðir nánar m.t.t. vistkerfis, með mælingum og greiningum á persónueiningum. Mikilvægt er að hugað sé að því að mótuð verði stefna sem tekur á því að strandsvæði í nágrenni þéttbýlis, verði nýtt fyrir matvælaframleiðslu í framtíðinni. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að áfram verði unnið með efni skýrslunnar til að hægt sé að meta þörfina á aðgerðum í frárennslismálum. |
||
7. |
Skýrsla nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062 |
|
Tillaga 1019. fundar bæjarráðs frá 4. júní sl., um að skýrsla nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu verði lögð fyrir fund bæjarstjórnar. |
||
Fundargerðir til kynningar |
||
8. |
Bæjarráð - 1018 - 1805021F |
|
Fundargerð 1018. fundar bæjarráðs sem haldinn var 28. maí sl. Fundargerðin er í 20 liðum. |
||
9. |
Bæjarráð - 1019 - 1806001F |
|
Fundargerð 1019. fundar bæjarráðs sem haldinn var 4. júní sl. Fundargerðin er í 6 liðum. |
||
10. |
Fræðslunefnd - 392 - 1805020F |
|
Fundargerð 392. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 24. maí sl. Fundargerðin er í 8 liðum. |
||
11. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 185 - 1805014F |
|
Fundargerð 185. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 16. maí sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
12. |
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 8 - 1805022F |
|
Fundargerð 8. fundar nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu, sem haldinn var 23. maí sl. Fundargerðin er í 1 lið. |
||
13. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 499 - 1805012F |
|
Fundargerð 499. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 23. maí sl. Fundargerðin er í 7 liðum. |
||
14. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 500 - 1805025F |
|
Fundargerð 500. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 30. maí sl. Fundargerðin er í 34 liðum. |
||
15. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 66 - 1805003F |
|
Fundargerð 66. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 22. maí sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
16. |
Velferðarnefnd - 428 - 1805013F |
|
Fundargerð 428. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 15. maí sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
17. |
Öldungaráð - 9 - 1805016F |
|
Fundargerð 9. fundar öldungaráðs sem haldinn var 16. maí sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Ísafjarðarbær, 6. júní 2018
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.