379. fundur bæjarstjórnar
379. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 28. apríl 2016 og hefst kl. 12:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2015 - 2016030064 |
|
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, leggur fram ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2015, til fyrri umræðu. Edda María Hagalín, fjármálastjóri, gerir grein fyrir ársreikningnum. |
||
|
||
2. |
Fossavatnsgangan - aðstaða, uppbygging og framtíð. - 2013120036 |
|
169. fundur íþrótta- og tómstundanefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði fyrirliggjandi drög að samningi milli Ísafjarðarbæjar og SFÍ og að bæjarstjóra verði falið að undirrita samninginn. |
||
|
||
3. |
Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2016 - 2016010027 |
|
Eftirfarandi frumvörp og þingsályktunartillögur eru lagðar fram til umsagnar: |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
4. |
Bæjarráð - 925 - 1604008F |
|
Fundargerð 925. fundar bæjarráðs sem haldinn var 11. apríl sl., fundargerðin er í 11 liðum. |
||
|
||
5. |
Bæjarráð - 926 - 1604016F |
|
Fundargerð 926. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. apríl sl., fundargerðin er í 11 liðum. |
||
|
||
6. |
Bæjarráð - 927 - 1604022F |
|
Fundargerð 927. fundar bæjarráðs sem haldinn var 25. apríl sl. fundargerðin er í 6 liðum. |
||
|
||
7. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 142 - 1604017F |
|
Fundargerð 142. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 25. apríl sl. fundargerðin er í 1 lið. |
||
|
||
8. |
Félagsmálanefnd - 408 - 1604010F |
|
Fundargerð 408. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 12. apríl sl. fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
||
9. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 168 - 1604003F |
|
Fundargerð 168. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 6. apríl sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
|
||
10. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 454 - 1604009F |
|
Fundargerð 454. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 13. apríl sl. fundargerðin er í 6 liðum. |
||
|
Ísafjarðarbær, 26. apríl 2016
Gísli Halldór Halldórsson,
bæjarstjóri.