Hreinsun olíuportsins á Þingeyri
Hér eru birtar fréttir af útboðum og framkvæmdum sem í gangi eru hjá Ísafjarðarbæ.
Hægt er að skoða staðsetningu framkvæmda inni á Kortasjá Ísafjarðarbæjar með því að haka í „Framkvæmdir“.
Hér verður birt yfirlit yfir þau útboð sem eru í gangi á vegum og/eða tengd Ísafjarðarbæ.
Upplýsingar um útboðin hverfa af vefnum þegar tilboðsfrestur rennur út eða eftir atvikum þegar tilboð hafa verið opnuð.
14.11.2023
Útboð og framkvæmdir
Olíuportið er rauðmerkt á myndinni.
Ísafjarðarbær stendur fyrir hreinsun í svo kölluðu olíuporti á Þingeyri. Þau sem telja sig eiga tæki, tól og annað í portinu eru beðin um að fjarlægja munina hið fyrsta.
Gefinn er þriggja vikna frestur til að tæma portið, eða til 5. desember 2023.
Það sem eftir mun standa í portinu verður komið til förgunar.