Skíðasvæðin á Ísafirði – Dalirnir tveir

Tvö skíðasvæði eru í Ísafjarðarbæ, bæði í Skutulsfirði, og ganga þau undir nafninu Dalirnir tveir.

Á alpasvæðinu í Tungudal eru fjölbreyttar brekkur við allra hæfi og á gönguskíðasvæðinu á Seljalandsdal eru troðnar brautir daglega þegar viðrar.

Allar nánari upplýsingar, svo sem um opnunartíma og færi, eru uppfærðar daglega á vef skíðasvæðanna.

Dalirnir.is


Hafa samband:

Skíðasvæði Tungudal / Seljalandsdal

400 Ísafjörður
Sími: 450 8400
ski@isafjordur.is

Er hægt að bæta efnið á síðunni?