Velferðarnefnd

488. fundur 08. apríl 2025 kl. 15:00 - 16:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Þórir Guðmundsson formaður
  • Gerður Ágústa Sigmundsdóttir aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
  • Finney Rakel Árnadóttir aðalmaður
  • Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
  • Þórunn Sunneva Pétursdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Dagskrá
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir framkvæmdarstjóri Vestfjarðastofu og
Karolína Edwardsdóttir masternemi í félagsráðgjöf sátu fundinn.

1.Forvarnarstefna Ísafjarðarbæjar 2025 - 2025030036

Harpa Stefánsdóttir, deildarstjóri félagsþjónustu, kynnir munnlega vinnu að málþingi vegna vinnslu á nýrri forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar. Lagt fram minnisblað Hörpu Stefánsdóttur dagsett 13. mars 2025 um umræður síðasta fundar varðandi forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar.
Velferðarnefnd hélt áfram vinnu og umræðum um fyrirhugað málþing sem verður haldið í september 2025. Sigríður Ó. Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Vestfjarðarstofu mætti til fundar en hún mun aðstoða nefndina við framkvæmd málþingsins.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?