Velferðarnefnd
Dagskrá
1.Endurskoðun - Reglur um fjárhagsaðstoð í Ísafjarðarbæ. - 2024030106
Lögð fram drög að reglum Ísafjarðarbæjar um fjárhagsaðstoð ásamt minnisblaði deildarstjóra.
Velferðarnefnd vísar reglum um fjárhagsaðstoð til samþykktar í bæjarstjórn.
2.Mótttaka flóttamanna 2024 - 2024010067
Lagður fram til samþykktar annar viðauki við þjónustusamning milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Ísfjarðarbæjar um samræmda móttöku flóttafólks sem var undirritðuar 4. apríl 2024, en um er að ræða viðbót við 6. gr. samningsins.
Velferðarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja annan viðauka við þjónustusamning milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Ísfjarðarbæjar um samræmda móttöku flóttafólks sem var undirritðuar 4. apríl 2024, en um er að ræða viðbót við 6. gr. samningsins.
Fundi slitið - kl. 15:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?