Ungmennaráð Ísafjarðarbæjar

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
3. fundur 11. mars 2019 kl. 16:30 - 17:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Guðmundur Gunnarsson
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Eva María Einarsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Fundinn sátu: Birna Sigurðardóttir, Bjarni Pétur Marel Jónasson og Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir.

1.Heilsueflandi samfélag - 2017070025

Lögð fram glærukynning um heilsueflandi samfélag.
Lagt fram til kynningar.

2.Endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu haust 2016 - 2016110023

Lögð fram drög að íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar.
Rætt um stefnuna.

3.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2019 - 2019010030

Lagður fram tölvupóstur Hildar Edwald f.h. nefndasviðs Alþingis, dagsettur 31. janúar sl., þar sem Ísafjarðarbæ er sent til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 356. mál. Umsagnarfrestur er til 21. febrúar nk.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 1048. fundi sínum 4. febrúar og vísaði því til umsagnar í ungmennaráði.
Lagt fram til kynningar.

4.Markmið ungmennaráðs - 2018020023

Rætt um markmið ungmennaráðs og farið yfir erindisbréf þess.
Frestað til næsta fundar sem verður haldinn í MÍ.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?