Ungmennaráð Ísafjarðarbæjar

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
4. fundur 17. desember 2019 kl. 16:00 - 18:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Starfsmenn
  • Eva María Einarsdóttir
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir Sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Markmið ungmennaráðs - 2018020023

Rætt um markmið og hlutverk ungmennaráðs.
Umræður fóru fram. Markmið að vera sýnileg og hafa áhrif.

2.Ungmennaþing á norðanverðum Vestfjörðum - 2019110001

Niðurstöður skólaþings sem haldið var 26. nóvember 2019 ræddar og niðurstöður teknar saman.
Umræður um skólaþing og niðurstöður þeirra ræddar. Niðurstöður teknar saman og unnið verður með þær fyrir næsta fund sem haldinn verður í janúar 2020.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?