Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
84. fundur 07. maí 2019 kl. 08:10 - 09:20 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Arna Ýr Kristinsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Umferðaröryggisáætlun Ísafjarðarbæjar - 2010120030

Umhverfisfulltrúi kynnir aðgerðaráætlun fyrir árið 2019.
Nefndin samþykkir að leggja áætlunina fyrir stjórnir hverfisráða.

2.Aðgerðir Ísafjarðarbæjar í loftslagsmálum - 2018110005

Lögð fram ný drög að umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar, uppfærð með hliðsjón af alþjóðlegum heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun.
Málinu frestað til næsta fundar.

3.Fjárhagsáætlun 2020 - 2019030031

Lögð fram fyrstu drög að gjaldskrám fyrir árið 2020.
Málinu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 09:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?