Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Umferðaröryggisáætlun Ísafjarðarbæjar - 2010120030
Umhverfisfulltrúi kynnir aðgerðaráætlun fyrir árið 2019.
Nefndin samþykkir að leggja áætlunina fyrir stjórnir hverfisráða.
2.Aðgerðir Ísafjarðarbæjar í loftslagsmálum - 2018110005
Lögð fram ný drög að umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar, uppfærð með hliðsjón af alþjóðlegum heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun.
Málinu frestað til næsta fundar.
3.Fjárhagsáætlun 2020 - 2019030031
Lögð fram fyrstu drög að gjaldskrám fyrir árið 2020.
Málinu frestað til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 09:20.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?