Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004
Heimsókn til Gámaþjónustu Vestfjarða.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd heimsótti Gámaþjónustu Vestfjarða og fékk kynningu um sorpmál og skoðunarferð um jarðgerðarstöð í Engidal og flokkunarstöð á Grænagarði.
2.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004
Heimsókn til Gámaþjónustu Vestfjarða.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd heimsótti Gámaþjónustu Vestfjarða og fékk kynningu um sorpmál og skoðunarferð um jarðgerðarstöð í Engidal og flokkunarstöð á Grænagarði.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?