Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Aðgerðir Ísafjarðarbæjar í loftslagsmálum - 2018110005
Lagt fram kynningarbréf Votlendissjóðs með hugmyndum um endurheimt votlendis. Einnig lögð fram aðgerðaráætlun í lofslagsmálum frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur starfsmönnum tæknideildar að hefja vinnu að aðgerðaráætlun Ísafjarðarbæjar í loftslagsmálum.
2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Lögð fram verk- og kostnaðaráætlun við skipulag svæðisins.
Lagt fram til kynningar.
3.Fráveita og umhverfi - 2018110004
Umræður um fráveitumál Ísafjarðarbæjar.
Rætt um úttekt Verkís á fráveitumálum í Ísafjarðarbæ frá 18. desember 2017.
Fundi slitið - kl. 09:25.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?