Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
70. fundur 03. september 2018 kl. 13:00 - 14:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Egill Traustason aðalmaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004

Fulltrúar Gámaþjónustunnar hf. kynntu fyrir nefndinni drög að upplýsingabæklingi um nýtt fyrirkomulag sorphirðu, flokkunnar og jarðgerðar.
Stefnt er að því að bæklingnum verði dreift á öll heimili í sveitarfélaginu síðar í mánuðinum.

Gestir

  • Arngrímur Sverrisson - mæting: 13:00
  • Gunnar Árnason - mæting: 13:00
  • Líf Lárusdóttir - mæting: 13:00
  • Friðgerður Baldvinsdótir - mæting: 13:00

Fundi slitið - kl. 14:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?