Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
63. fundur 20. mars 2018 kl. 08:30 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
  • Hildur Dagbjört Arnardóttir aðalmaður
  • Sólveig Bessa Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004

Umhverfisnefnd heimsótti Gámaþjónustu.
Umhverfisnefnd hitti forsvarsmenn Gámaþjónustunnar á fundi í aðstöðu félagsins þar sem farið var yfir helstu þætti samningsins og hvernig gengi að innleiða verkferla. Gámaþjónustan ráðgerir að gefa út kynningarefni vegna söfnunar á lífrænum úrgangi og moltunar. Ráðgert er að hefja söfnun á lífrænum úrgangi í júní. Nauðsynlegt er að halda áfram að hvetja íbúa til flokkunar á sorpi.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?