Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
55. fundur 12. október 2017 kl. 16:15 - 17:04 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Gunnar Jónsson varaformaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónas Þór Birgisson varamaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Brynjar Þór Jónasson, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs, mun kynna útboðsgögn vegna sorphirðu og -förgunar Ísafjarðarbæjar.
Nefndin þakkar fyrir kynninguna.

Fundi slitið - kl. 17:04.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?