Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
52. fundur 05. september 2017 kl. 08:00 - 08:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Gunnar Jónsson varaformaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Gísli Elís Úlfarsson aðalmaður
  • Hildur Dagbjört Arnardóttir aðalmaður
  • Sólveig Bessa Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Ralf Trylla umhverfisfulltrúi lagði fram samanburð á fyrirkomulagi sorphirðu og upphæð sorpgjalda hjá níu sveitarfélögum á Íslandi.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að farin verði svonefnd leið 1 þegar sorphirða og -förgun verður boðin út, en ekki leið 2 eins og nefndin hafði áður lagt til. Helsti munurinn á leiðunum felst í fjölda sorphirðudaga.

Fundi slitið - kl. 08:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?