Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
49. fundur 13. júní 2017 kl. 08:00 - 09:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Gunnar Jónsson varaformaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Jónas Þór Birgisson varamaður
  • Hildur Dagbjört Arnardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Ralf Trylla umhverfisfulltrúi og Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri kynntu fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd 4 mismunandi leiðir í sorphirðu og -förgun.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að farin verði leið nr. 2, þar sem gert er ráð fyrir tveggja tunnu kerfi, moltugerð og sorphirðu á 3ja vikna fresti.

Fundi slitið - kl. 09:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?