Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021
Ralf Trylla umhverfisfulltrúi og Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri kynntu fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd 4 mismunandi leiðir í sorphirðu og -förgun.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að farin verði leið nr. 2, þar sem gert er ráð fyrir tveggja tunnu kerfi, moltugerð og sorphirðu á 3ja vikna fresti.
Fundi slitið - kl. 09:05.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?