Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021
Umhverfisfulltrúi kynnir svör við spurningum frá fundi nr. 46. Kynnt minnisblað, dagsett 8.5.2017 frá Eflu verkfræðistofu.
Umræður fóru fram um útboð sorpmála.
2.Græn vika 2017 - 2017020091
Umhverfisfulltrúi kynnir drög að dagskrá Grænu vikunnar.
Umræður fóru fram um dagskrá Grænu vikunnar.
3.Göngustígar í Ísafjarðarbæ - 2016070002
Lögð fram breytingartillaga um gönguleiðir fyrir aðalskipulagsbreytingar.
Málinu frestað til næsta fundar.
4.Umhverfisstefna 2017 - 2017030051
Á 45. fundi sínum, 11. apríl sl. tók umhverfis- og framkvæmdanefnd fyrir drög að Umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar og vísaði málinu til afgreiðslu í bæjarráði. Bæjarráð tók erindið fyrir á 972. fundi sínum, 24. apríl sl., og óskaði eftir ítarlegri útfærslu á Umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar og vísar málinu aftur til umhverfis- og framkvæmdanefndar til frekari úrvinnslu.
Málinu frestað til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 09:57.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?